Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 81
JÓN TRAUSTI 47 og sjá allir, live mikið kún kefir til síns ágætis. Yfirleitt andar kókin lífi, fjöri og drengilegum bardaga-kug. En undirtektir voru misjafnar. Ekki af því að menn væri á öðm máli en köfundur. En mönnum þótti kvæði eins og ‘Varðinn’ bera vott um óþolandi mikilmensku, og skáldskapurinn lélegur. Til allrar kamingju lætur skáld- ið andbyrinn lítt á sig fá, og held- ur í horfinu. Hann liefir nú í smíðum heilt lei'krit í ljóðum. Efnið er teikið úr sögu Skálkolts- biskupa: það er viðureign Teits í Bjamanesi og Jóns Gerrekssonar, sem verður konum að yrkisefni. En auðfundið er, að livorki hefir hann ramisakað keimildir sínar, sem vera bar, né heldur kefir liann verið vaxinn viðfangsefninu frá skáldlegu sjónarmiði. Samt sem áður er þetta verk ekki ómerid- legt í sögu hans. Fyrir það fær liann, með atbeina Iíannesar Haf- steins, styrk til uta.nferðar, og fer með hann út í lönd. Það er síð- asti spottinn á mentabraut kans. Hann fer um Þýskaland, Sviss, Holland og England og ritar sjálf- ur um það ferða;bók að förinni lokinni (1905). Af þeirri bók er að ráða, að ferðin liafi einkum opnað augu kans fyrir því, kve lang't vér stöndum að baki öðram þjóðum. Þetta dregur þó ekki úr honum kjark, keldur verkar sem k v a t n i n g. Og erfiðleikarnir skreppa saman í linút, þegar mað- ur sér, hvernig aðrar þjóðir liafa sigrast á sínum erfiðleikum: “Við köfum skapað Holland,” segir Hollendingurinn og bendir á flóðgarðana oniklu og uppþuiJkuð fenin, skipgeng síki um alt land- ið og akra á fyrverandi sjávar- botni. “Vér eigum eftir að skapa Is- land, dettur manni þá í kug.” 0g þessi kugsun kefir bitið á skáldið. Hún kemur aftur í ‘Kveðjusending til Skaftfellinga’ í fyrra bindi Skaftárelda-sagn- anna. IV. Á för sinni uml England kitti Guðmundur Einar Benediktsson skáld, og mun kafa fundist til um mianninn, því ferðamiimingarnar kefir liaim síðar með kvæði til Einars. Þar segir meðal annars svo: Þau gripu mig líftökum ljóöin þín er lastu á útlendri grund.. Um huga mér stormbylur haföi þotiö, og húmiö, sem niður mig beyg’ði, var þrotið, þar kvað við með sverðtungum: Sæktu fram, uns síðasta virkið er brotið. Hvort sem menn vilja leggrja mik- ið eða lítið upp úr þessu atviki,- þá er það víst, að nú kefst fram- sókn hans fyrir alvöru. Ljóðleikurinn ‘Teitur’ var, eins og áður segir, gallagripur, en styrkveitingin mun liafa valdið því, að veður mikið var gert úr honum í blöðunum. Má ráða það af Fjallkonunni 1904, xxi, no. 32: “'Svo lítur út sem þessi ljóðleik- ur ætli að verða stórmerkilegt landsmál, þar sem bæði Þjóðólfur og Þjóðviljinn hafa flutt langar greinar um þetta mál, svo kvað vera von á einni ritgerð í Isafold.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.