Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 84
50
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
efnaliag og al-dri höfundar. Að
nokllpu—ef til vill allmiklu—] eyti
er Bessi gamli rödd aldarandans,
af sama toga spunnin og rit þeirra
nafnanna G'uðmundar Finnboga-
sonar (Stjórnarbót) og Guðmund-
ar Hannes'sonar (tTt úr ógöngun-
um) og síðast en ekki sízt: Nýi
sáttmáli Sigurðar Þórðarsonar.
En alstaðar skín pei’sónulegi
reynsla liöfundar út úr bókinni.
Idann hefir sjálfvir komist í náin
kynni við ranghvei’funa á frelsinu
svonefnda, þingræðinu og jafnað-
armenskunni í Rcykjavík, og það
er fyrst og fremst sóma- og rétt-
lætistilfinning hans, sem særst
liefir við þau kynni.
Tökurn til dannis kynxxi hans við
þing og stjónxmál. Á dögum
Hannesar Iiafsteins er lionum
veittur utanfararstyrkur, svo sem
áður segir, síðar skáldastyrkur og
atvinna nokkur á skrifstofxx þings-
ins. Á máli stjórnaraixdstæðinga
er alt nefnt einu nafni: bitlin-gur í
flokksmann. Til þess að finna
þeinx orðum stað, verður auðvit-
að að gera sexn miixst úr verkum
hans, og blöð stjórnaraxxdstæðinga
flytja því alt það, s-em liægt er að
segja ritum hans til hnjóðs. Eft-
ir stjórnar-skiftin (1909) missir
haixn auðvitað atvinixuna við þing’-
ið, en skáldstyrkinn hafa þeir ekki
í fullu tré að taka af honum, því
hann er þá oi’ðiixn eimx vinsælasti
rithöfundur landsins. Þó kastar
fyi'st tólfuixum síð-ast (1916) þeg-
ar Ísafold fyllir dálka síxxa með
ritsmíð eins -og ‘íslenzkur nútíð-
arskáldsikapur, ’ sem réttilega ætti
að heita ‘Níð um höfuðskáld fjár-
laganna’ því höfuixdur er saklaxxs
af að vilja neitt annað með girein-
inni -en það eitt: að -svifta skáld-
ið styi'knum.i—Það var því engin
furða, þótt skáldið reiddist jafn
óbilgjörnum árásunx, og það- því
fremur, sem hann var yfirleitt
frenxxxr hörundssár og átti það til
að taka suma dóma óstinnt upp,
þótt reistir væru á sterkari rök-
xxm en þessir sleggjudómax*. (sbr.
r.itd. Sigurðar Guðixxundsisoixar um
Leysing, Eiixxr. XIII, 1907 bls. 212,
þeim dóixii svaraði liann af tals-
verðuixx xnóði í Lögréttu). Hann
var því í beisku -s-kapi, er hann rit-
aði B-essa gamla og greiddi löði’-
unga óspart á báða bóga: til rit-
stjóranna, er láta hafa sig fyrir
ker, sem eigendur og umi’áðamenn
blaðanna spýta í hverskonar ó-
-sóixia; til ritdómaranna, er fara í
lúsaleit, hveriær sem ný bók birt-
is't, og sveitast blóðiixu við að tíixa
dönskuslettur, orðskrípi og íxý-
gjörvinga, sem þeir ‘kxxnna ekki
við,’ -en láta efnið eins og vind
uxxx eyi'un þjóta; til þingmanns-
efnai og þingmanna, sem liugsa um
það eitt, að koma sér hvorki xxt úr
liúsi við ‘ háttvirta kjósendur’ né
fl-okkinn sinix, -liafandi litla eða
enga samvizku af, nema ef svo
ber undir, að hún kemur þeim í
koll, eins og óboðiixn gestur á
Kringlu,*) þar sem þingmenn sitja
yfii; kaffibollum og lirossakaupum
sínunx.
Eigi lieldur lætxxr hann brodd-
borgarana undan draga, kúlu-
veixxbda kaupmenn og uppsterta
embættismenn, sem gæta þess, að
*)Kaffistofa þingmanna I Alþingiehúsinu.
Sbr. smásöguna “Óboðinn gestur.”