Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 88
54
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
1909, Borgir^J 1. útg. 1909, Heiöarbýlið
III ('Fýlgsnið) 1910, Heiðarbýliö IV
('Þorradægurý 1911, Borgir 2. útg. 1911,
Smásögur II 1912, Sögur frá Skaftáreldi
I 1912, Sögur frá Skaftáreldi II 1913,
Dóttir Faraós (leikrit) 1914, Góðir stofn-
ar I 1914, Góðir stofnar II-IV 1915, Tvær
gamlar sögur 1916, Bessi gamli 1918, Sam-
t'mingur 1920, kvæðabók 1922.
II. Af greinum eftir G. M., sem ekki eru
teknar í ofanskráff rit, munu þessar helstar:
íslenzkur marmari, Eimreiðin 1904, X,
bls. 48; íslenzk höfuðból I. Skálholt,
S’kírnir 1905, LXXIX, bls. 213; Vil-
hjálmur Tell og land hans, Eimreiðin
1906, XII, bls. 133; Frá nyrsta tanga ís-
lands. Óðinn 1911, VII, bls. 4; Sjálfsæfi-
*)Imod Strömmen. Dönsk þýtS. af “Borgir"
eftir Margrethe Löbner Jörgensen, 1912.
Borgar. Sænsk þýðing af “Borgir” eftir Rolf
Nordenstreng 1921.
ágrip í Bogvennen, ágúst 1912, bls. 11;
Ferð upp á Akrafjall, Óðinn 1917, XIII,
bls. 54, 61, 67; Einsamall á Kaldadal,
Ferðalýsing, Skírnir 1917, XCI bls. 241;
Eiríksjökull, ferðasaga, Lögrétta 1918,
XIII. Nr. 43, 44, 45, 46, 48, 49, 52.
III. í>aff lielsta, sem um G. M. hefir veriff
skrifaff:
Jón Trausti, eftir Þorstein Gíslason.
Óðinn 1907, III, b|Ls. 8; Jón Trausti, eftir
sama, Óðinn 1911, VII, bls. 1. Þessi
grein er og prentuð framan við Borgir
2. útg. 1911; Guðmundur Magnússon
sagnaskáld (Jón TraustiJ, eftir Þorstein
Gíslason, Skírnir 1917, XCI, bls. 296.
Guðmundur Magnússon rithöfundur, eft-
ir Aðalstein Sigmundsson frá Árbót, Lög-
rétta 27. nóv. 1918, XIII, Nr. 53.; Guð-
mundur Magnússon, eftir Ásgeir Ásgeirs-
son, Eimreiðin 1919, XXV, bls. 65.
Baltimore, október 1928.
Stefán Einarsson.
y