Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 97
VIÐ SITJUM JÓLIN HiEIMA 63 farið með þér og lagt liönd á að lúskra lielvítis Þýskarannm eins og hann á skilið. En kona og þrjú ung börn liafa bönd á mér, sem eg giet ekki slitið.” ‘ ‘ Og’ sem þér kæmi ekki til lmg- ar að slíta, þó þú gætir, ef eg þekki þig rétt,” svaraði Haimes bros- andi. “Víst ætti það nú að vera svo,” sagði Jón, “en þú trúir ekki og því trúir enginn livað illþolandi er að lalusta á gaspur þýsksinnaðra seppa, sem gelta og ggamma dag- inn út, mitt í vinnunni, og liræra svo saman fleipri um frið, og fjandskap, er þeir leggja á Banda- menn, með sérstöku tilliti til Canadamanna, að nær ógerningur er að greina eitt frá öðru. Þetta spanar mig svo upp og æsir, að eg veit stundum varla hvað eg er að gera. En sleppum því. Þess bið eg þig umfrarn alt, að þú gerir þetta hús að heimili þínu á meðan þú verður í borginni, því eg er svo sólginn í að frétta um alt sem ger- ist og eg veit þú fréttir svo margt, sem ekki kemur í blöðunum, og við fréttum aldrei.” ‘ ‘ Hvað segir þú mér annars frá tengda-pahha? Af því sem hann hefir sagt við mig, get eg til að honum hafi brugðið að mun, þegar hann vissi að þér var alvara.” “Já, skoðanirnar, sem hann hefir fengið að láni, eru honum ó- þægðarbaggi, auðvitað,” svaraði Hannes. “Honum er þess vegna eldd láandi þó honum sárni að sjá mig fara í stríðjð, sem Philip Slrer- idan, hinn frægi og undireins lilífðarlausi herkonungur Banda- ríkjanna í innanríkisstríði þeirra, sagði að væri helvíti sjálft. Og svo bætti það nú ekki úr,” bætti hann við og brosti, “að eg var svo einfaldur að tilkynna honum trú- lofun okkar Sigríðar á Landi.” “Ha, lia! Tvö liögg í senn, og rot-högg bæði!” varð Jóni að orði. ....Það voru nú liðnir næstum tveir mánuðir síðan Hannes byrj- aði á hernaðar-námi sínu, sem honum reyndist auðlært. Innan mánaðar var hann kominn langt fram fyrir marga, sem búnir voru að róa tvo mánuði og meir á sama ‘ ‘ skóla ’ ’ bekknum. Að hann f laug þannig áfram var máske einkum því að þakka, að hann var lang- bezta skyttan í sínum flokki, og kunni byssuburð og flestar þær hreyfingar og sveiflur, sem kend- ar voru. Einhverntíma fyrir háttatíma á hverju laugardagskvöldi fór liann lieim til systur simiar og dvaldi þar til sunnudagskvelds. Þangað f'ékk hann öll bréf sín og fréttir að heiman, og frá festarmey :sinni í Regina, og þar ritaði hann öll sín bréf og hvað annað sem rita þurfti. Ef til vill var liann eini maðurinn í flokknum, sem aldrei fékk bréf til herbúðanna, en sú var ástæða til þess, að honum þótti ónæðis- samt og glaummikið í ritskálanum. Eitt laugardagskvöld kom hann heim til systur sinnar tveim stund- um fyr en venja var til. Hann liafði heyrt að fundur yrði haldinn í Breiðsal þá um kvöldið til þess að andmæla herskyldulögunum, og því hafði hann fengið sig lausan fyr en “reglurnar” gerðu ráð fyr- ir. Hann sagði að sig hálf langaði til að sjá og heyra “Gvend Sól-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.