Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 98
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA argang, ” sem Islendingnm var svo tíðrætt um, að nafn lians var á lof ti hvar sem hann kom á íslenzhra. manna mót. Yildi Jón koma meÖ honum % Jú, Jón var til með það, hafði ekkert viðbundið, og ekki heyrt til þessara ótímabæru friðar post- ula langa lengi. Það var gaman að hlusta á upphrópanir þeirra, stöku sinnum........ Breiðsalur var nokkurnveginn þétt setinn þegar þeir Hannes og Jón gengu inn, og fundur byrjað- ur. Fyrstu orð sem þeir heyrðu voru þessi: “Er nokkur sá faðir, nobkur sú móðir, hér inni, sem ekki vill and- mæla því glæpsamlega athæfi Can- adastjórnar, að ætla sér að draga soninn úr foreldrahiisum, til fórn- færingar á blótsstöllum auðvalds- ins?” “Þarna sérðu nú Sólarganginn og heyrir kvarnarhljóðið!” hvísl- aði Jón að Hannesi. Fundurinn fór friðsamlega fram og ræðurnar góðar, í sinni röð, en einkennilegar að því leyti, að þær voni lielzt ekkert nema upphróp- anir frá upphafi til enda. Til- gangurinn var augsýnilega sá, að hrífa tilfinningar áheyrenda frem- ur en vit þeirra og skilning. Af og til heyrðust mótbárur, þegar ein- hver ræðumanna fór sérlega gapa- lega með efnið, eða þegar svo frek- lega var beitt í vindinn, að hætta var á að hvolfdi kænunni. En mót- bárurnar voru veigalitlar, enda engum þeirra gefinn gaumur. Það varð hlutverk IJannesar að koma með mótbáru, sem tekin var til greina, Seinasti ræðumaður- inn á dagskrá reyndist svo frekju- fullur og tvinnaði svo kænlega saman rétt og rangt, satt og ósatt, að Hannesi var ofboðið. Hann spratt úr ;sæti sínu nálægt dyrum og kallaði með svo hárri og drynj- andi í’ödd, að ræðumaður þagnaði: “Álítur ræðumaður virkilega drengilegt og okkur sæmandi að neita meðborgTn'um okkar á víg- svæðum Frakklands og Belgíu um þá liðveizlu og þau björgunartæki, sem þeim eru lífsnauðsynleg?” “Eg er kvaddur hingað til að ræða alvörumál, en ekki til að þræta við einn eða annan um ein- feldningslegar spurningar,” svar- aði ræðumaður og’ ætlaði að halda áfram, en rödd Hannesar yfir- gTiæfði hans í annað sinn. “Sé spurning mín einfeldnis- leg, þá er vitmanni innan handar að svara lienni umliugsunar- laust. ” Fundarstjóri stóð þá upp og’ bauð Hannesi fimm mínútna mál- frelsi, eftir að ræðumaður lyki sínu máli, en þó því aðeins að hann kæmi upp á pallinn. Mörgu liýru auga var skotrað til þessa hervædda trölla þegar hann stikaði inn ganginn og upp á ræðu- pallinn. Og svo tígulegur var liann og fyrirmannlegur, að ræðumenn- irnir allir á pallinum risu sem einn maður úr sætum sínum og heilsuðu honum. Hann var herða- breiður og svo hár vexti, að hann bar höfuð og herðar yfir hvern liinna og í augum fundaraianna var hann auðveldlega “fjögra maki.” Þegar liann snéri sér að fundarmönnum, duldist engum, að hér var sann-íslenzkur maður,—
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.