Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 100
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA liandan til að livíla sig, og aðrir til að styrkjast, er sýbst höfðu eða isærst og voru ekki vígfærir. Með nýjum degi kom ávalt eitt- lxvað nýtt að sjá og lieyra. Þeir, sem komu að “handan” færðu nýjar sögur, nýjar fréttir af víg- svæðunum og lýstu svo vel útliti og umbúnaði, að nýsveinarnir fengu æ gleggri og greinilegri liug- mynd um livað fyrir þeinx lá, þeg- ar á hólminn væri komið, og það xxtaif fyrir sig var góður og gagn- legur fróðleikur fyrir þá, sem voru á fei’ðixxni til þessa “fyrir- heitnalands. ” Skemtisanxkomur voi*u tíðar, sumar ágætar, sumar lélegar, en menn gerðu sér gott af öllu og tóku þvx, sem fram var borið, jneð háværum tfagnaðar- látum. Alt þetta dreifði hugsun- um hermanna og spornaði á móti óyndi og heimþi’á. Hvort sem Hannes var liáður, eða ekki, sama lögmáli og menn ýfirleitt eru og liefir jþessvegna stundum fengið sárustu löngun til að vera laus úr þessum solli og horfinn heim til ættmenna og vina, löngun til að vera orðinn að barni aftur, að ganga á skóla og bisa við að læra stafrofið,—lxefir fundið til þess á tómstundum og langdregn- um næturstundum þegar illa gekk að festa svefn, þá lét lxann það aldrei á sér sjá eða á sig festa, stundu lengur. Fyrir tilviljun hafði hann líka komist að því, að einn var þó staður í London, þar sem honum veittist létt að gleyma í svip öllu, sem erfitt var og mót- drægt, og þangað vandi hann komur sínar í hvert skifti sem færi gafst að bregða sér til borgarinn- ar miklu, senx nú vafði sig í kufli næturskugganna svo vel senx varð, í því skyni að vei'jast árásum loft- faranna þýsku. Félagsbræður hans frá herbúðunum fengu hann aldrei til að fylgja hópnum á þá skemtistaði, er þeir töldu hentasta þeinx, er verulega vildu njóta fárra frístunda. Leiðir þeirra skildu efinlega á Watei’loo-vagxistöðiniii, eftir að þeir liöfðu nxælt sér þar mót til heimferðar, á fastsettri stund. Þaðan tók Hannes sér far norður á Great Russell stræti og var á svipstundu kominn inn x brezlka stórsafiúÖ, British Museum, og þar tafði hann sem lengst mátti. Frá því liann fyrst fór að lieini- an hafði órói og heimþrá aldrei sorfið eins hart að lionum, eins og fyrstu dagana eftir að hann fór fi’á Winnipeg á austux’leið, enda á- stæða til. Á fimtudag- liaifði hann fengúð fjarveruleyfi frá laugai’- dagskvöldi til mánudagsmoi’guns, og þeirri frístund ætlaði hann að verja til að heilsa heitmey sinni, —og kveðja hana, vestur í ÍRegina. En á föstudagskvöldið flaug sú óheilla herör um búðirnar, að fylking Hannesar skyldi leggja af stað austxxr til Bordens-bxxða í Ontai’io, stundvíst á liádegi á laugv ardaginn. Það var kunnugt að innaix hálfsnxánaðar yi'ði lagt upp, en svona sviplegt uppþot kom öll- um eins. á óvart eixxs og það kom þeim meinlega illa, en varla þó hug’sanlegt að nokkrum þeirra kæmi þetta jafn liöx’mulega illa. eins og Hannesi. Honum fanst í svipinn alveg óhugsandi að hverfa svo úr landi burt, að ekki hefði hann augnabtllxs viðtal við ástmey
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.