Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 104
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Englands, og um slóðir áþekkar þeim, er Hannes iiefir troðið á undan mér. ’ ’ “Hvað! livað! Ert þú líka að fara í það jarðneska .... víti? Hvaða erindi á kvenfólk í þau djöflabæli!” Jakob halfði sprottið á fætur í ákafri geðshrærin-gu og gekk um gólf á meðan liann var að stilla sig og hlusta á útskýringar hennar: “Já, já!” sagði hann, “eg hafði ekki athugað þe.ssa hliðina, en sé nú að tilgangurinn er góður og göfugur,—verkið nauðsynlegt. En g'óða mín, er það virkilega rétt, er það sanngjarnt fyrir þig, að yfir- gefa foreldra þína, sem hnigin eru að aldri og einmana?” “Guð launi þér þessi orð,” svaraði Sigríður og tár stukku fram í augu liennar. “Bónin, sem eg mintist á, er einmitt í þessu sambandi. Ef einhver ráð væru til að endurnýja gömul vináttu- bönd á milli míns heimilis og ykk- ar, veit eg að foreldrar mínir yrðu ekki einmana lengur, og þá legði eg af stað hugliraustari en ann- ars.” Jakob stóð seinlega á fætur, tók um hendur hennar og sagði: “ Yel gerir ])ú, Sigríður mín, að vekja máls á þessu.” Hann gekk um stund þegjandi um gólf, nam svo staðar frammi fyrir henni, livesti augun á liana og sagði: “Það var mitt að byrja, því orsökin var hjá mér. En nú hefir þú leyst mig af hólmi, hetfir sýnt mér greiða og góða slóð, en sem eg hafði ekki séð áður, og þú hefir með fram- komu þinni í þessu máli sýnt mér og sannað hvílíkt kvennval þú ert. Það met eg og þaklka guði fyrir. ” “Jæja, Sigríður mín,—dóttir mín, leyfi eg mér að segja. 1 dag fer eg ekki lengra út í þetta, en ef guð lofar komum við Sigurborg mín til að heimsækja ykkur á morgun. ’ ’ -----Næsta dag litlu eftir liá- degi komu Brennigerðis-hjónin og' var ifagnað eins og óvæntum, en kærkomnum gestum. Um það þýðir ekki að fjölyrða, en innan hálfrar stundar var full sætt feng- in, en sundurþykkja öll strikuð út úr samvizku-reikningi þ e i r r a iSveins og Jakobs, sundurþykkja, sem bygð var á misslrilningi ein- um og bráðræði. En mál sitt end- aði Jakob á þessa leið: “Þegar neyðin kendi mér að lialda mig við ofninn, dag eftir dag', fór eg meðal annars smám- isaman að finna til þess, hve fávís- legt var, jalfnvel afkáralegt, að fæð skyldi vera okkar á milli, eink- um þar sem við vonum að börn okkar tengist lijúskaparböndum. Eg vissi þá ekki, og ekki fyrr en í dag, live lijálpleg þið reyndust okkur, þegar eg byltist rænulaus í fletinu. En þar var önnur ástæða. En mig skorti vit, ef til vill þrek, til að vekja máls á þessu. Við þetta sat þangað til í gær, að dótt- ir ykkar var svo góð að lieimsækja mig, að lierja á híðbjörninn geð- illa og- grimma. Með ástúðlegri blíðu og nærgætni sýndi liún mér margan 'sannleik, sem eg hafði ekki fest auga á fyr. Mér sýnist nú að menn geti verið góðir vinir, þó hvor um sig hafi sína sérstöku skoðun, á einu eða öðru. Með komu sinni í gær sýndi Sigríður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.