Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Qupperneq 109
VID SITJUM JÓLIN HEIMA
75
Þegar hér kom lmgleiðingum
lians sótti á hann svefn, en áður
en hann gæti sofnað, varð hann
á svipstundu glaðvakandi, er hann
lieyrði sagt: “Böggull og tvö bréf
til laut. Jakobson!” Böggullinn
og annað bréfið voru að lieiman,
hitt frá Sigríði. Bréf móður sinn-
ar opnaði hann fyrst, leit yfir það
í flýti og er hann sá að alt gekk
vel heima, lagði hann það til hlið-
ar, en opnaði langþráða bréfið frá
unnustunni. Bréf hennar var
Venjufremur fréttaríkt. Hún
sagði nákvæmlega frá viðleitni
sinni, frá fyrstu, að komast á víg-
svæða-spítala, og að nú fyrir
tveimur dögum væri hún komin á
sjúkrahús í grend við Arras. Hún
vissi eklci livar hann var, en hafði
hugmynd um að hans fylking væri
.skamt frá Yalenciennes, og þang-
að vonaðist hún að komast með
tíð og tíma. Bréfið endaði hún
með spurningu, sem liann liafði
ekki áður gefið gaum: “Hvað
segja ykkar menn um stríðslok?
Hvar sem eg hefi farið liefir á-
litið verið það, að þau sé tfyrir
hendi. ’ ’
Iiér voru fréttir, sem frétir
gætu heitið. Hér sá liann að með
dásamlegri staðfestu og ástundun
hafði Sigríður í marga mánuði
beitt öllum brögðum til þess að
komast fram að vígsvæðunum og'
sem næst þeim reit, sem liann stóð
á og' bera þar með honum þá byrði,
sem svo mörgum varð ofraun.
En sjálfur hafði hann sýnt þá lít-
ilmensku að víla og kvarta og gera
sér grillur, sem hann sá nú að ein-
vörðungu voru gxundvallaðar á
ímyndun og þróttleysi, hvort-
tveggja ÓBamboðið kai’lmannseðli.
•En svo vissi hann auðvitað ekkert
um allar hennar andvökustundir,
þegar lijartað brann í brjósti henn-
ar af ótta og kvíða,—ekkert um
þá stjórnlausu hi’æðslu sem greip
hana, þegar liún vaiknaði af
draumi, sem sýndi lienni ástvininn
tiggja blæðandi og ósjálfbjarga
langt frá allrli mannlegri hjálp.
0g, nú var liún næriú k o m, i n!
Bara örfáar, stuttar mílur skildu
á rnilli. Hann skyldi bregða sér
á fund við hana næsta dag, sjá
hana og tala við hana í fyrsta sinn
eftir hálft annað ár. Það var ó-
umræðileg gleði, að eiga þess von
innan sólai’hrings. Áður en kvöld-
ið liði, skyldi hann færa þetta í
tal við kaftein sinn, fullviss þess
að liann mundi ekki andmæla.
En annað varð nxx upp á ten-
ingnum, þegar til kom. Hervöld-
in æðri höfðu þennan sama dag
ákveðið að fylking Hannesar, auk
annara, skjddi þá um kvöldið taka
sig upp og flytja bixferlum á ann-
an reit og' nokkru fjær þeim stað,
>en hugsjón Hannesar sá einii þess
virðii, að festa hug og auga á.
—Einu sinni enn var Hannes
sviftur helmingi ákveðins jivíld-
artíma, en til þess fann hann ekki,
livorki áður eða núna, því eftir
eins da(gs hvíld og væran svefn
vildi hann miklu heldur lialda á-
fram fyiársettu verki en vera að-
0ei’ðarlaus. En liví þurfti nú
þessa bi’eytingu endilega að bera
að höndum sama daginn og hon-
um var gefið tækifæri að lieim-
sækja heitmey sína? Því gat liann