Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 110
76
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
auðvitað eMá svarað, en af reynsl-
unni Viissi liann, að engar slíkar
snögg-sveiflur voru gerðar án þess
að gildar 'Og góðar ástæður væru
til. Þreytandi var það auðvitað
að þurfa að taka sig upp einmitt
á þessari stund, en liugfró var
fólgin 'í því, og liún mikil, að vita
Iieitmey sína svona nærri, hrausta
og vonglaða..........
Það var nær aldimt að kvöldi
þess tíunda nóvember, þ e g a r
Þjóðverjar alt í einu linuðu á
sókninni, og það svo, að logn mátt
heita í samanburði við æðandi
storm. Fylking Iiannesar bjó þá
í víggröfum óvinanna, fáar mílur
frá Mjons, lföfðu íhaldið sér þar
í tvo eða þrjá daga, síðan þeir
hrundu Þjóðverjum út þaðan. Og
síðan höfðu Oanadamenn stað-
ið í nær uppihaldslausri orustu og
aldrei |harðari eða gtrimmilegar
sóttri en í dag. Hermenn beggja
flokka virtust verða fegnir stund-
arfrið, þó ekki væri til annars en
að binda um ‘ ‘ skinnsprettur ’ ’ og
“rispur,’> ,sem blæddu óþægilega
ef ekki var um bundið, þó þau smá-
sár í sjálfu sér gerðu engum mein,
eða hindruðu stríðs-iðju.
Það lá í loftinu, og ríkti í liug-
skoti hermanna, líklega jafnt með-
al óvina sem vina, að eitthvað sér-
stakt væri í gerð. 0g það var
■eðlileg tilfinning, því að frá upp-
hafli stríðsinis höfðu æðstu her-
drottnar hlutaðeigandi þjóða ald-
rei komið saman á sameiginlegum
fundi, fyrri en í dag. Einliverja
þýðingu hlaut .sá stórmenna fund-
ur að Iiafa, en hver kunni að þýða?
Hver kann að ráða ósagða gátu?
AUir vonuðu og óskuðu eftir
stríðslokum og friði, en fáir vog-
uðu að flíka þeim vonum og eftir-
löngunum.
Það skorti eina stund til mið-
nættis þegar ,sú hátíðlega skipun
var send öllum hersveftum, að1
stundvíst klukkan ellefu á ellefta
degi nóvember mánaðar, 1918,
skyldi stríð þetta taka enda. Frá
þeirri stund hefði enginn hermað-
ur heimild til að bera annan bana-
spjóti.
Fögnuður hermanna yfirgnæfði
allar aðrar tilfinningar, en lítt
mátti það merkja, því að venjuleg
fagnaðarlæti voru bönnuð. Stríð-
ið stóð enn yfir,—í tólf stundir
til, og eniginn þorði að treysta
því, að stríðsþreytan mætti meir
en hefnigirni. Þegar lýsa tók af
degi smá-hertu Þjóðv'erjar skot-
hríðina og guldu Canadamenn líku
líkt. Með vaxandi dagsbirtu
harðniaði sóknini, tog isóttu Can-
adamenn nú sérlega fast fram.
Þeir höfðu fyrir löng-u tekið þorp-
ið Mons af Þjóðverjum, en neyðst
til að flýja þaðan litlu síðar. Nú
hugðu þeir að enda sína sókn með
því að taka Mons í annað sinn,
og þeim tókst það. Þorpið var al-
gerlega á þeirra valdi löngu áður
en klukkan varð ellefu og stríðið
endaði.
1 þessari liríð særðist Hannes,
ekki skaðlega, en þó svo, að um
stund var hann ekki sjálffær.
Það var myrkt orðið af nótt þeg-
ar liann var borinn inn í sjúkra-
hús í grend við hans gömlu her-
búðir. Þar féll hann í fastan
svefn og vaknaði ekki fyr en kom-