Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 117
BÁRNAMORÐINGJAR
83
Jónasar, þegar hún flaug lieim til
unganna og “alla étið hafði þa
hrafn fyrir hálfri stundu.” En
sama sagan endurtók sig þráfalt
og enn átakanlegri í mannheimi.
Lengi fram eftir öldum tíðkaðist
útburður barna í flestum löndum
og þótti víst ekkert tiltökumál, þeg-
ar um veikluð eða vansköpuð börn
var að ræða. En oft mun hins-
vegar hafa viljað til, að hin efni-
legustu börn sættu þeirri sömu
meðferð. Allir þekkja söguna af
Rómulus og Remus, Kýrus Persa-
konungi o. 'fl. og úr sögum okkar
nægir að benda á dæmin um Ilelgu
hina fögru og- Finnboga ramma.
(Það má vel vera að fleskið, sem
var látið í munn Finnboga, hafi
bjargað lífi hans).
En livað var barnaútburðurinn
hjá barnafórnunum, sem tíðkuðust
hjá sumum þjóðum eins og t. d. í
Sýrlandi og Karthag'ó—þar .sem
algengt var að aragrúa af ómálga
börnum, og stundum eldri, var
fórnað á hryllilegasta hátt á blót-
stalli grimmra goða.
Frá sögnnnar morgni og jafnvel
fram á vora mannúðarlegri tíma
hefir ætíð í styrjöldum endurtekið
sig sama grimdaræðið hjá sumum
hernaðarvíking’unum, ;að þ e i r
þyrmdu ekki börnum frekar en
þeim, sem eldri voru. 1 Landnámu
er þess getið um Ölve barnakarl,
að lxann hlaut viðurnefni sitt fyr-
ir það “að hann henti ekki börn
á spjótsoddum eins og þá var vík-
ingnm títt. ” Þau ummæli benda á,
að hans dærni hafi verið sjaldgæf
undantekning frá venjunni, enda
ein margar sögur úr styrjöldum
miðaldaxma og jafnvel xxr styrjöld-
inni síðustu, sem segja frá slíkum
hroftaskap.
Heimurinn er víða emiþá á
gömlu menningarstigi, t. d. kunna
landkönnuðir, er lxafa fei'Sast með-
al sumi’a heimskra þjóða í Afríku,
að segja frá svipuÖum sögum og
áður gerðust á víkingatímum for-
feðra vorra, en þó bætist þar ofan
á ennþá verri meðferð á konum og
börnum, sem seld eru mansali,
eða t. d. aðfarir sumra villiþjóða,
seixi fara herferðir í þeim tilgangi
aðaillega, að afla sér mannakjöts
til fæðu, og er þá allra mest sózt
eftir barnakjöti. Það þykir bezta
krásin. - (
En sleppum nú Heródesi og öll-
um illmennum og níðingum, sem
myrt liafa ungbörn frá alda öðli.
Enn eru þeir barnamorðingjar ó-
taldir, sem lítið staixda hinum að
baki. Það ei'u sjúkdómar þeir, er
séi'staklega legg'jast á böm, eins
og t. d. barnaveiki, kíghósti, misl-
ingar, skarlatssótt og barnakólera.
Allir þessir sjúkdómar eru líf-
skæðir veikluðum börnum, en ýms-
ir fleii'i sjúkdómar koma til greina
og- fylgja gj'arnan í fari þessara
nefndu sjxxkdóma. Þó að börixin
lifi af t. d. mislinga, og kíghósta er
mörgum liætt við að taka nýja
sjúkdóma að auki, þeg'ar líkaminn
er veiklaður orðinn. Þaxxnig er
það algengt, að berklaveiki ríði í
garð að þessuixi barnasjúkdómum
xxndangengnum.
Þegar alrnent er talað um barna-
dauða í læknaritum, j>á er þar átt
við dauða ungbarna á fyrsta ári
og er hann miðaÖur við tölu lif-
andi fæddra barna á því sama ári,
þannig, að sagt er að hann sé svo