Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 118
84
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
og svo mikill af hverju þúsundi, t.
d. 50 eða 150 eða 260 0/00 eða
meira.
1 öllum memiingarlöndum eru
árlega gefnar út skýrslur, er sýni
allan manndauða og þá sérstak-
lega barnadauðami fyrir sig. Nú
er það mjögf misjafnt 'í löndum
hve langt aftur í tímann slíkar
skýrslur era til. Engin þjóð mun
eiga jafngamlar skýrs'lur um
þetta eins og Svíar. Elstu skýrsl-
ur þeirra eru frá 1751—1760. Þá
var barnadauðinn hjá þeim 205
0/00, en um sama leyti mun liann
hafa verið langtum m'eiri hjá
ýmsum öðrum þjóðum.
Elstu skýrslur okkar Islendinga
stafa frá 1838—-1840. Þá var
barnadauðinn hjá okkur 330 0/00
og er haldið að óvíða hafi liann þá
verið meiri nema meðal villiþjóða.
Með vaxandi fram'förum þjóðanna
í öllum heilbrigðisliáttum, bættum
efnahag og aukimn menningu hef-
ir barnadauðinn smámsaman þok-
ast niður á við og er nú á tímum
kominn það lengst niður, þar sem
bezt er menningarástandið, að
hann er komimr niður í 40—50
0/00. Og það er nú svo gaman að
vita, að við Islendpigar erum á
síðustu ánmi komnir í tölu þeirra
þjóða, sem skara fram úr öllum
öðrum þjóðum í þessu tilliti.
Neðanrituð tafla sýnir barna-
dauðann í nokkrum löndum sam-
irvæmt skýrslum síðari ára.
Ungbarnadauðj í ýmsum löndum:
1 Rússlandi um 250 0/00
” Þýskalandi 7 7 168 7 7
” Fraldriandi 7 7 122 77
” Danmörku 7 7 88 77
” Englandi 7 7 77 7 7
” Svíþjóð 66 ”
” Noregi 64 ”
” íslandi 49 ”
” Nýja Sjálandi ” 47 ”
Eins og þessi tafla ber með sér
erum vér íslendingar komnir það
langt í að vernda líf ungbarna
vorra, að við komumst nærri því
landi—Nýja Sjálandi—sem um
nokkurt skeið hefir verið ahnent
rómað fyrir að þar væri minni
barnadauði en í nokkru öðru landi
heims.
Þetta mega teljast gleðileg tíð-
indi og ertí í þessu efni orðnar
feiknaframfarir frá því um miðja
síðastliðna öld, þegar árlega dóu
um 300 böm af hverju þúsundi,
sem fæddist á ári hverju.
Hvernig stóð á þessum mikla
baraadauða og hvernig stendur á
honum þar, sem hann er enn mik-
ill? Orsakirnar era í stuttu máli
aðallega tvær: efnaleysi og ment-
unarleysi.
Þegar við lítum til baka hvernig
sakir stóðu lijá olikur íslendingum
fyrir og um miðja öldina sem leið,
þá var fátækt mjög almenn og
engin uppfræðsla um heilbrigðis-
mál. Fólkið hafði hvorlri í sig né
á. Þar af fylgdi sjúkdómar og
veiklun, sem kom niður á börnun-
um. Húsakynni voru afarslæm
og klæðnaður lítill eða ólientug'ur.
Fæði var óliolt, sjaldan nýmeti og
kýrnar geldar mánuðum saman.
Þar af leiddi skyrbjúgur og aðrir
sjúkdómar, sem orsakast af vönt-
un bætiefna (vitamin). Börnin
voru ekki lögð á brjóst, en fengu
pela og dúsu. Nú er það marg-
fengin reynsla, að af pelabörnum
devja alt að 9 sinnum fleiri en af