Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Qupperneq 122
88
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Snjöll í rómi, ungieg æ
alda á Grjögri lóar;
aftanroði út' á sæ
anda mínum fróar.
Þó að aftankul sé komið, er
henni bríslieitt á liöndum. Þær
eru þyfkkar ogt þriflegar, þvílíkt
sem lummur á fullvaxinni kæpu.
Þessi fosturdóttir náttúrunnar
virðist gædd birnuyl, undir þol-
rifjum gildvaxins líkama.
Nú er Þórunn sextug. Tóvinna
hennar er með sömu áferð, sem
hún hafði á sér fyrir tuttug-u ár-
um, eða þrjátíu. Þessi kona þarf
engin gleraugu. En það vill til að
liún lyftir lagði upp að Ijósi í
skammdegi, iþegar liún liærir þel,
og vill vanda sig' allra mest. Hún
prjónar verðlauna-vel með aftur
augtun, eða í svartnætti, og sjald-
an horfir hún á prjóna sína, held-
ur is'tarir hún þá út í f jarska rúms
og tíðar.
Húsfreyjan í Sölvavík lieitir
Salgerður. Hún er á orði og jafn-
vel annáluð fyrir vaðmálagerð og
þann tóvarning, sem gengur gegn-
um vefstól; en bóndi hennar er
garpur á sjónum, harðsóttur og
aflasæll formaður á opnum bát.
Víldn liggnr svo fyrir opnu hafi,
að þar er ekki vélbáti fært. Þór-
unn hefir unað sér hjá þessum
lijónum í þrjátíu ár. Þama vinn-
ur liún fyrir kindum sínum á
sumrin og mjóUc. Sjómat fær
hún umtölulaust, enda tekur til
handargagns innan bæjar, til lií-
býlabótar, og er þá að jafnaði
skift.
Þannið lifir Þómnn í Sölvavík.
Eitt sinn var -hún vinnukona hjá
föðurbróður sínum, áyngismeyjar-
aldri sínum. Dóttir hans, nokkuð
yngri en Þórunn, var þar þá, Ing-
unn að nafni. Þær voru samrýmd-
ar frændkonurnar og mæltu til
vináttu með sér. Nú var þessi
frændkona Þórunnar kaupmanns-
kona á Þveráreyri og liafði lengi
verið. En svo heitir hraðvaxandi
porp í næstu sýslu við Sölvavík.
Þangað liafði Þórunn aldrei komið,
eða svo langt út í veröld. Þessar
frændkonur höfðú eigi sézt í þrjá-
tíu ár og engar orðsendingar far-
ið milli þeirra.
Þveráreyri hefir vaxið ört við
útveg og kaupsýslu og hún hefir
dregið til sín fólk úr sýslunni, sem
Sölvavík er í, einkanlega ungar
stúllíur, sem þar liafa dvalið í
vetrarvistum. Þær höfðu orð á
velgengni borgarfólksins, að kaup-
mennirnir þar tog útgerðarmenn-
irnir lifðu höfðingjalífi. Þessar
stúlkur sögðu Þórunni, að frænd-
kona hennar ætti við drotningar-
kjör að búa, byggi í stórliýsi svo í-
burðarmiklu, að stigar í því væru
fóðraðir með ‘flaueli,’ og á veggj-
um héngju speglar mannliæðar há-
ir. Þórumi tók lít-ið undir þetta,
mælti eitthvað á þá leið: ‘1 Tvenn-
ir verða nú tímarnir >og ekki nema
það þó!’> Hún mundi þá tíð, að
faðir Ingunnar átti í vök að verj-
as't og' að þær frændkonurnar
“isátu mjótt við eld,” eins og seg-
ir í fornsögu einni.—
Salgerður og Þórunn sátu að
kveldlagi um veturnætur á rúm-
um sínum og tóku ofan af ull.
Þetta liaust var góðviðrasamt,
gæftir langvinnar og fiskur úti
fyrir Sölvavík svo nærri land-
steinum, að nálega mátti kasta