Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 125
ÞELSOKKAR ÞÓRUNNAR 91 Þar naut hún leiðsagnar og stuðn- ing’s póstsins. Hún komist lieil á Húfi til Þveráreyrar. Segir nú ekki af ferðum Þórunnar fyrri en hún kemur lieirn í Sölvavík eftir mánaðar útivist. Þá var skift um tíðarfar og fallinn snjór á jörð, svo að götur allar voru komnar í fel- ur og' slíkt liið .sama misfellur landsins. Þegar svo fellur, er giöng’umönnum óskemtileg gangan oig ónotaleg. Mjöllin leynir liol- um og hnjótum svo að fæturnir gera ýmist, að rekast í hrjónur. eða falla niður í skorninga. Stundum liggur við falli, jafnvel fótfimu ungviði, livað þá roskn- um lýð.—Þórunn kvnni að liafa liaft slíkt og þvílíkt bak yið eyrað, íþegar liún kom að kvöldlagi inn í eldhús lnismóður sinnar, alsnjóug, og mælti, er liún hafði heilsað, með þrem kossum: “Aldrei framar skal eg fara í laugferð, meðan eg má vera lijá þér , elsku góða. ’’ Þetta ávarp notaði liún þarna í fyrsta sinn. Salgerði varð þá að orði: “Þér hefir ekki gengið alt að óskum, Þórunn mín, ef eg á koll- gátuna.” Þórunn hristi af sér snjóinn og mælti: “Það gengur nú .svo í henni veröld, að á ýmisu veltur, trúi eg. Á misjöfnu þrífast börnin hezt. ” “Þú hefir staðið við áætlunina heldur vel, kemur eftir réttan mánuð. Það er þér líkt að hafa alt í föstum skorðum. Mér þykir vænt um, að ])ú ert komin lieim, mér hefir hálfleiðst að hafa þig ekki í bænum. Þetta er líklega vanafesta. Og nú lield eg þér komi vel að fá í bolla. Kaffið er á könnunni og heitar rúsínu- lummur í bakara-ofninum. Gerðu svo vel, ef þú getur þá notað þér þetta eftir alla dýrðina í borg- inni.” ‘ ‘ Sleppum nú þeirri dýrð! ’ ’ svar- aði Þórunn. En það er þér líkast að taka svona móti mér, landeyð- unni, þegar eg kem til þín af þes.s- um húsgangi. ’ ’ Samtalið féll niður, því að fjár- maður hjónanna kom að í þessum svifum. Þórunn háttaði venju fyrri þetta kveld. Hún mundi vera þreytt og hvíldarþurfi. Salgerð- ur ætlaði að færa henni kveldverð. En þá svaf liún í rúmi sínu, í her- bergi, er hún hafði út af fyrir sig. og blés mæðilega öndinni. Næsta kveld sat liúsfreyja í herbergi sínu og bætti flík við kertisljó.s. Bóndi var útivið og kyrlátt kring-um Salgerði. Veit hún þá ekki fyrri til, en Þórunn kemur til liennar, leggur liendur urn háls hennar iog segir: “Mikið er eg lifandi guðs fegin að vera komin heim, lieim til þín í höfn úr þessum flækingi, sem eg sé eftir að hafa farið í, rneðan eg* tóri.” Röddin skalf og Salgerður varð vör við, að andardrátturinn var heitur og tíður, eins og henni væri mikið niðri fyrir. Húsfreyju varð liverft við.— “Hvað hefir komið fyrir þig? Þú, sem aldrei missir jafnvægúð og ent .svo stilt og tamin.” Hún klappaði á kinn Þórunnar og fann að hún var vot. Salgerð- ur mælti í mjúkum róm:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.