Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 127
ÞELSOKKAR ÞiÓRUNNAR
93
slátt mimi og blóðrás. Og það
fór þá isvona.
Og nú þyrmdi yfir liana annari
grátkviðu.
Salgerður be;ið og lét liana
fjara. Þá var það Þórunn, sem
lióf aftur samtalið.
“Eg' befði nú þolað það, eða
sætt mig við það, að frænka mín
bandaði hendi aúÖ tóskapnum
mínum. Hún kannaðist þó við
það, að sokkarnir væru vel tættir,
meira að segja að þeir væru þess
verðir að fara á sýningu, sagði
hún. En hún bætti því við, að
ullarsokkar væru nú fallnir úr
móð, isíðan silkisokkarnir komu í
búðirnar; í borginni gætu engar
heldri konur sýnt sig í ullarsokk-
um. Greymdu þiá og láttu þá á
sýningu, sagði liún. En meðan á
þessu stóð, lcemur frökenin aðvíf-
andi, svo að isegja berfætt í þess-
um stuttu pilsum, sem skrolla
ofan við kné, og handleggina alls-
bera, slíkt og þvílíkt að sjá! og
rekur augiun í 'sokkana og segir:
Eru þetta engjasokkar úr sveit-
inni? Gretur nokkur verið í svona
g'örnmm ? Og' þá var mér allri
lokið og mér fanst eg vera rekin í
gegn, stungin í hjartað, svo ónær-
gætnislega. ’ ’
Þórunn andvarpaði og ræskti
sig.
“ Voru þetta öll hennar gæði?”
mælti Salgerður.
“Ekki segi: eg það; hún vildi
gefa mér úr búðinni döðlur, svo-
kallað lconfekt, brjóstsykur og
síg'arettur og eg- man ekki livað.”
“Þáðirðu það ? ’ ’
1 ‘ Ónei, eg iskrökvaði því að
henni, að eg treysti mér ekki til
að bera bag’ga svo langa leið, sem
eg' ætti fyrir höndum. ”
‘ ‘ Eg skil, eg skil! Og’ svo kefir
þú ekki haft tóskapinn þinn á
boðstólum annarsstaðar, vænti
eg?”
“Eg bauð aldrei frökeninni þá,
sem henni voru merktir, komst
ekki svo nærri henni. Hún var
aldrei lieima, var á sífeldum þön-
um úti í bæ eða eg veit dkki hvar.
En á heimleiðinni gerði eg mér þá
minlíun að liafa þá á boðstólum,
eg gierði mér þá vanvirðu.”
“Eg hlusta og lilýði á,” mælti
húsfreyja.
“Já, eg kom að fjárliúsi á Gils-
bakka í rökkri og" hríðarmuggu,
hitti þar Bjarna son bóndans og
bauð hann mér að setjast að. Eg
vildi áfram og þá sagðiist hann
skyldi fylgja mér. Allir voru svo
gestrisnir, þar 'sem eg kom. Eg
þáði fylgdina, Þú liefir heyrt að
hann er trúlofaður Bótlioldi í Hlíð.
Mig langaði til að iauna honum
fylgdina og bað hann að þiggja
sokkána, sem eg ætlaði að gefa
frökeninni. Það bar svo vel í
veiði, að fangamarkið stóð
heima.” Þórunn þagnaði og barð-
ist við ekkann. “En hann vildi
eldá tafca við þeim, sagði að kær-
astan sín vjldi ekki, alls eklci, koma
í ullarsokka, af því að þeir væru
gengnir úr gildi og sveitastúlkur
yrðu að klæða sig' eins og kaup-
staðarstúlkur, annars ættu þær nú
handvíst að verða að atlilægi í
borginni.
Þarna bar að sama brunni, sem
á eyrinni, nema frænka mín sagði,
að ullarsokkar væru fallnir úr
móð, en Bjarni taldi þá vera