Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 127
ÞELSOKKAR ÞiÓRUNNAR 93 slátt mimi og blóðrás. Og það fór þá isvona. Og nú þyrmdi yfir liana annari grátkviðu. Salgerður be;ið og lét liana fjara. Þá var það Þórunn, sem lióf aftur samtalið. “Eg' befði nú þolað það, eða sætt mig við það, að frænka mín bandaði hendi aúÖ tóskapnum mínum. Hún kannaðist þó við það, að sokkarnir væru vel tættir, meira að segja að þeir væru þess verðir að fara á sýningu, sagði hún. En hún bætti því við, að ullarsokkar væru nú fallnir úr móð, isíðan silkisokkarnir komu í búðirnar; í borginni gætu engar heldri konur sýnt sig í ullarsokk- um. Greymdu þiá og láttu þá á sýningu, sagði liún. En meðan á þessu stóð, lcemur frökenin aðvíf- andi, svo að isegja berfætt í þess- um stuttu pilsum, sem skrolla ofan við kné, og handleggina alls- bera, slíkt og þvílíkt að sjá! og rekur augiun í 'sokkana og segir: Eru þetta engjasokkar úr sveit- inni? Gretur nokkur verið í svona g'örnmm ? Og' þá var mér allri lokið og mér fanst eg vera rekin í gegn, stungin í hjartað, svo ónær- gætnislega. ’ ’ Þórunn andvarpaði og ræskti sig. “ Voru þetta öll hennar gæði?” mælti Salgerður. “Ekki segi: eg það; hún vildi gefa mér úr búðinni döðlur, svo- kallað lconfekt, brjóstsykur og síg'arettur og eg- man ekki livað.” “Þáðirðu það ? ’ ’ 1 ‘ Ónei, eg iskrökvaði því að henni, að eg treysti mér ekki til að bera bag’ga svo langa leið, sem eg' ætti fyrir höndum. ” ‘ ‘ Eg skil, eg skil! Og’ svo kefir þú ekki haft tóskapinn þinn á boðstólum annarsstaðar, vænti eg?” “Eg bauð aldrei frökeninni þá, sem henni voru merktir, komst ekki svo nærri henni. Hún var aldrei lieima, var á sífeldum þön- um úti í bæ eða eg veit dkki hvar. En á heimleiðinni gerði eg mér þá minlíun að liafa þá á boðstólum, eg gierði mér þá vanvirðu.” “Eg hlusta og lilýði á,” mælti húsfreyja. “Já, eg kom að fjárliúsi á Gils- bakka í rökkri og" hríðarmuggu, hitti þar Bjarna son bóndans og bauð hann mér að setjast að. Eg vildi áfram og þá sagðiist hann skyldi fylgja mér. Allir voru svo gestrisnir, þar 'sem eg kom. Eg þáði fylgdina, Þú liefir heyrt að hann er trúlofaður Bótlioldi í Hlíð. Mig langaði til að iauna honum fylgdina og bað hann að þiggja sokkána, sem eg ætlaði að gefa frökeninni. Það bar svo vel í veiði, að fangamarkið stóð heima.” Þórunn þagnaði og barð- ist við ekkann. “En hann vildi eldá tafca við þeim, sagði að kær- astan sín vjldi ekki, alls eklci, koma í ullarsokka, af því að þeir væru gengnir úr gildi og sveitastúlkur yrðu að klæða sig' eins og kaup- staðarstúlkur, annars ættu þær nú handvíst að verða að atlilægi í borginni. Þarna bar að sama brunni, sem á eyrinni, nema frænka mín sagði, að ullarsokkar væru fallnir úr móð, en Bjarni taldi þá vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.