Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 140
Níunda ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga
í Veáturheimi.
Hið níunda ársþing Þjóöræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi var sett i Good-
temiplarahúsinu í Winnipeg þriöjudags-
morguninn 21, feibr. 1928 kl. 10 f. h. For-
seti félagsins séra Ragnar E. Kvaran setti
þingiö. Baö hann fundarmenn a'ö rísa
úr sæti og syngja sálminn nr. 638 eftir
séra Matth. Jochumsson (“Faðir and-
anna”) áöur en til þingstarfa væri tekiö.
Flutti hann að því loknu forseta skýrsl-
una, ítarlegt og ágætt erindi yfir starf-
semi félagsins á liðnu ári. Gat hann
nokkurra merkra íslendinga, er andast
'hefðu á árinu, en sérstaklega þeirra skálds-
ins Stepháns G. Stephánssonar og fyrv.
dómsmálaráöherra Thomasar H. Johnson.
Að erindislokum mæltist hann til þess aö
þingheimur stæöi á fætur í viröingar-
skyni viö minningu þeirra og var þaö
gert.
B. B. Olson slakk upp á aö þingheim-
■ur þakkaði forseta erindiö og starf hans
á árinu í þágu félagsins meö því aö
standa á fætur, bar hann sjálfur upp til-
löguna, er var samþykt í einu hljóöi. Var
þá skorað á forseta aö birta skýrsluna
strax í báðutn íslenzku blöðunum og bíöa
eigi meö þaö aö fundarbók yröi prentuð.
Veitti forseti leyfi til þess aö fengnu sam-
samiþykki þingsins.
Þá gat forseti þess, aö samkvæmt breyt-
iniguin er gerðar heföu veriö á lögum fé-
lagsins á isíöasta þingi, er heimtuöu full-
trúakosningu til þings, væri óhjákvæmi-
legt aö skipa nefnd til aö yfirlíta kjör-
(bréf slí.kra fulltrúa, og ákveða atkvæðis-
rétt félagsmanna innan þings aö þessu
sinni. Tillaga frá B. B. Olson að forsetí
skipi þriggja manna kjörbréfanefnd var
samþykt, og þessir útnefndir: Jón J. Bíld-
fell, séra Rögnv. Pétursson og B. B. 01-
son. Krafðist nefndin kjörbréfa þeirra
■fulltrúa er á þingi vóru staddir og vék
því næst afsíðis til starfa.
Þá gaf skrifari félagsins, hr. E. P.
Jónsson ritstj. Lögbergs, munnlega skýrslu
yfir skrifarastörfin. Kvað hann sam-
vinnu hafa verið hina beztu. Tólf stjórn-
arnefndarfundir verið haldnir á árinu og
miargvísleg mál veriö afgreidd og sum
erfið. Skýrði liann þá frá því að sökum
annríkis gæti hann ekki sint skrifarastörf-
um þingsins, heföi hann því fengið annan
mann, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson til þess
að gegna því verki fyrir sig og mæltist til
aö þingiö og forseti veitti samþykki til
þess. Virtist þingið ánægt með þessar
ráðstafanir, og tók dr. Sig. Júl. Jóhannes-
son viö ritstörfunum.
Var þá tillaga borin upp og samþykt,
um að skipa dagskrárnefnd. Skipaði for-
seti þessa: A. B. Olson, Jakob F. Krist-
jánsson og Á. Sædal.
Féhiröir, hr. Ámi Eggertsson las upp
skýrslu yfir fjárhag félagsins yfir árið
1927 . Varl :sik|ýrslunni útbýtt á prenti
ineðal fundiarmanna. Voru þar dregnir
saman í eitt reikningar fjármálaritara,
fehirðis og skjalavaröar. Bar 9kýrslan
meö sér frábæran dugnaö og ágæta
frammistöðu 'þessara embættismanna.
Tekjur á árinu höföu orðiö rúmir $3,-
560.00 en útgjöld rúmir $2,500.00. í
sjóði viö árslok voru $3,032.54. Helztu
inntektaliöir voru þessir: Ársgjöld fé-
lagsmanna og deilda...........$ 564.68
Auglýsingar í Tímaritinu........ 2,373.50
Seld Tímarit og bækur............ 421.25
Verðlaun gefin af Aöalst.
Kristjánssyni ..................100.00
Helstu útgjöld voru þessi:
Prentun Tímaritsinis ...........$ 913.39
Ómakslaun fyrir auglýsinga-
söfnun ........................ 593.38
Ritstjórn og ritlaun ............. 259.14
Kenslulaun í íslenzku ........... 375.00
Ritföng og auglýsingar .......... 140.16
Veiting til Tubilee nefndar 1 júli
1927 ......................... 100.00
Veiting til heimferðarnefndar
1930 ........................
100.00