Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 144
110 TÍMARIT ÞjÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA yrSu gerðar til þess, aS “klæSa landiS”. HefSi hann skrifaS' bréf um þetta til stjórnarinnar á íslandi. Væri þeir þannig aS vinna aS sama máli, hvor í sínu lagi og hvor án vitundar annars. Árni Eggert9son studd tilögu séra Jón- asar. Forseti ákvaS aS máliS skyldi tek- iS upp og bauö þinginu aS ræSa þaS. — Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lagSi til, aS kosin væri þriggja manna milliþinga- nefnd í máliS, er leitaSi samvinnu um þaS viS þá Björn Magnússon og Emile Walters. — Séra Jónas A. SgurSsson vildi láta kjósa þingnefnd, en ekki milliþinga- nefnd. —. J. F. Kristjánsson vildi heyra álit flutningsmanns, er lýsti yfir því, aS hann kysi heldur þingnefnd.— Milliþinga- nefndartillagan dregin til baka. HafSi þá kjörbréfanefndin lokiS starfi og las séra Rögnv. Pétursson upp svo- hljóSandi nefndarálit: “Skýrsla kjörbréfanefndar: Eftir nákvæma athugun 20. og 21. gr. grundvallarlaga félagsins og meS sam- komulagi viS alla hlutaSeigandi deildar- fulltrúa, og umboSism'enn ^insitaklinga, leggur nefndin til, aS atkvæSagreiSsla og kjörgengi á þessu þingi skuli svo til- haga, sem mælt er fyrir í 20. gr. grund- vallarlaganna, er svo hljóSar: “AtkvæSis- rétt í félaginu hafa allir þeir, sem eru 18 ára og borgaS hafa gjöld sin.” MeS þessu skal þó ekki fordæmi sett um þingsköp í framtíSinni. Á þingi 21. febr.1928. Jón J. Bildfell, Rögnv. Pétursson, B. B. Olson.” FramsögumaSur lýsti þá yfir, aS á þingi væri staddir aS eins fimm fulltrúar frá deildum út um bygSir, en tveir erindrek- ar, er færu meS umiboS nokkurra einstak- linga, í deildinni “Fjallkonan” í Wyn- yard, en sem ekki gætu skoöast sem full- trúar eftir fyrirmælum 21. gr. laganna. Allmargir félagsmenn í deildinni “Frón” heföi og lýst þvi yfir viS þingbyrjun, aS þeir vildu eigi hlíta fulíltrúa umboSi þaSan. Til þess aS koma í veg fyrir allan vanda viS fundarstjórn og atkvæSataln- ingu í þinginu, heföi nefndin fariS þess á leit viS alla fulltrúa deildanna, aS þeir segSu lausu umboSi sínu og leyfSu aS atkvæSagreiSsIu skyldi háttaS svo sem tíSkast hefir á undanförnum þingum. BeSiS var um staSfestingu á þessum ummælum og þvi -skotiS til fulltrúanna. Lýstu þeir því þá yfir, hver í sínu lagi, aS þeir afsöluöu sér urnboöi sínu til þings, og myndi á sínum tima gera hlut- aSeigandi deildum grein fyrir því. Var þá nefndarálitiS boriS upp og samþykt. Jón J. Bildfell, formaSur heimferSar- nefndarinnar 1930, skýröi frá starfi nefnd- arinnar á árinu og tilmælmn .hennar til þingsins á þes’sa leiö: “Til forseta ÞjóSræiknisfélagsins í Vest- urheimi. Hát-tvirti herra! Nefnd sú, er kosin var á s-íSasta þjóSræknisþingi, til þess aS hafa heimfarar-máliS 1930 meS höndum, leyfir sér aS leggja fram svo- hljóöandi skýrslu: Fyrsta verk nefndarinnar var aS skifta meö sér verkum og var þaS þannig gert, aS Jón J. Bildfell er fors-eti, séra Rögnv. Pétursson féhiröir, og Jakob F. Kristjáns- son skrifari. Ellefu f-undi hefir nefndi-n haldiS á árinu, sem sýnir, aS hún hefir aS minsta kosti leitast viS aS rækja skyldur þær, sem henni voru lagöar á herSar, svo sem á- stæöur hennar Ieyfa. Aöal verk nefndarinnar h-efir veriS aS innleiöa og undirbúa máliö í bygSum ís- lendinga. AöferSin, sem hún kom sér niSur á, var aS skifta bygöarlögum niSur i deildir, og aS nefnd væri kosin, sem sæi um mál þetta innan vébanda sinnar deild- ar, e'n sem svo aftur s-tæöi í sambandi viS aSalnefndina í Winnipeg. Nefndin hefir því haldiö ein-s marga fundi í bygöum Islendinga og hún átti kost á, eöa nánar fram tekiö, í eftirfylgj- andi stöSum: í Selkirk. Þar voru kosínir forvígis- nienn málsins: Runólfur Halldórsson, GuSjón S. F'riSriksson og Bjarni Dal- mann. — Á fundinum mættu fyrir hönd Winnipeg neflndarinnar, þeir Ásm. P. Jó- hannsson og Jón J. Bildfell. Að Wynyard, Sask. Kosnir þeir Árni G. Eggerts-son lögmaS-ur, Jón Jóhannsson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.