Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 144
110
TÍMARIT ÞjÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
yrSu gerðar til þess, aS “klæSa landiS”.
HefSi hann skrifaS' bréf um þetta til
stjórnarinnar á íslandi. Væri þeir þannig
aS vinna aS sama máli, hvor í sínu lagi og
hvor án vitundar annars.
Árni Eggert9son studd tilögu séra Jón-
asar. Forseti ákvaS aS máliS skyldi tek-
iS upp og bauö þinginu aS ræSa þaS. —
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lagSi til, aS
kosin væri þriggja manna milliþinga-
nefnd í máliS, er leitaSi samvinnu um
þaS viS þá Björn Magnússon og Emile
Walters. — Séra Jónas A. SgurSsson vildi
láta kjósa þingnefnd, en ekki milliþinga-
nefnd. —. J. F. Kristjánsson vildi heyra
álit flutningsmanns, er lýsti yfir því, aS
hann kysi heldur þingnefnd.— Milliþinga-
nefndartillagan dregin til baka.
HafSi þá kjörbréfanefndin lokiS starfi
og las séra Rögnv. Pétursson upp svo-
hljóSandi nefndarálit:
“Skýrsla kjörbréfanefndar:
Eftir nákvæma athugun 20. og 21. gr.
grundvallarlaga félagsins og meS sam-
komulagi viS alla hlutaSeigandi deildar-
fulltrúa, og umboSism'enn ^insitaklinga,
leggur nefndin til, aS atkvæSagreiSsla og
kjörgengi á þessu þingi skuli svo til-
haga, sem mælt er fyrir í 20. gr. grund-
vallarlaganna, er svo hljóSar: “AtkvæSis-
rétt í félaginu hafa allir þeir, sem eru
18 ára og borgaS hafa gjöld sin.”
MeS þessu skal þó ekki fordæmi sett
um þingsköp í framtíSinni.
Á þingi 21. febr.1928.
Jón J. Bildfell, Rögnv. Pétursson, B.
B. Olson.”
FramsögumaSur lýsti þá yfir, aS á þingi
væri staddir aS eins fimm fulltrúar frá
deildum út um bygSir, en tveir erindrek-
ar, er færu meS umiboS nokkurra einstak-
linga, í deildinni “Fjallkonan” í Wyn-
yard, en sem ekki gætu skoöast sem full-
trúar eftir fyrirmælum 21. gr. laganna.
Allmargir félagsmenn í deildinni “Frón”
heföi og lýst þvi yfir viS þingbyrjun, aS
þeir vildu eigi hlíta fulíltrúa umboSi
þaSan. Til þess aS koma í veg fyrir allan
vanda viS fundarstjórn og atkvæSataln-
ingu í þinginu, heföi nefndin fariS þess
á leit viS alla fulltrúa deildanna, aS þeir
segSu lausu umboSi sínu og leyfSu aS
atkvæSagreiSsIu skyldi háttaS svo sem
tíSkast hefir á undanförnum þingum.
BeSiS var um staSfestingu á þessum
ummælum og þvi -skotiS til fulltrúanna.
Lýstu þeir því þá yfir, hver í sínu lagi,
aS þeir afsöluöu sér urnboöi sínu til
þings, og myndi á sínum tima gera hlut-
aSeigandi deildum grein fyrir því. Var þá
nefndarálitiS boriS upp og samþykt.
Jón J. Bildfell, formaSur heimferSar-
nefndarinnar 1930, skýröi frá starfi nefnd-
arinnar á árinu og tilmælmn .hennar til
þingsins á þes’sa leiö:
“Til forseta ÞjóSræiknisfélagsins í Vest-
urheimi. Hát-tvirti herra! Nefnd sú, er
kosin var á s-íSasta þjóSræknisþingi, til
þess aS hafa heimfarar-máliS 1930 meS
höndum, leyfir sér aS leggja fram svo-
hljóöandi skýrslu:
Fyrsta verk nefndarinnar var aS skifta
meö sér verkum og var þaS þannig gert,
aS Jón J. Bildfell er fors-eti, séra Rögnv.
Pétursson féhiröir, og Jakob F. Kristjáns-
son skrifari.
Ellefu f-undi hefir nefndi-n haldiS á
árinu, sem sýnir, aS hún hefir aS minsta
kosti leitast viS aS rækja skyldur þær, sem
henni voru lagöar á herSar, svo sem á-
stæöur hennar Ieyfa.
Aöal verk nefndarinnar h-efir veriS aS
innleiöa og undirbúa máliö í bygSum ís-
lendinga. AöferSin, sem hún kom sér
niSur á, var aS skifta bygöarlögum niSur
i deildir, og aS nefnd væri kosin, sem sæi
um mál þetta innan vébanda sinnar deild-
ar, e'n sem svo aftur s-tæöi í sambandi
viS aSalnefndina í Winnipeg.
Nefndin hefir því haldiö ein-s marga
fundi í bygöum Islendinga og hún átti
kost á, eöa nánar fram tekiö, í eftirfylgj-
andi stöSum:
í Selkirk. Þar voru kosínir forvígis-
nienn málsins: Runólfur Halldórsson,
GuSjón S. F'riSriksson og Bjarni Dal-
mann. — Á fundinum mættu fyrir hönd
Winnipeg neflndarinnar, þeir Ásm. P. Jó-
hannsson og Jón J. Bildfell.
Að Wynyard, Sask. Kosnir þeir Árni
G. Eggerts-son lögmaS-ur, Jón Jóhannsson,