Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 145
NÍUNDA ÁRSÞING
111
Gunnar J. Guömundsson, séra FriíSrik A.
Friöri-kisson og séra Carl J. Olson. — Fyr-
ir hönd Winnipegnefndarinnar mættu þar
og á öllum fundunum í Vatnabygöum, séra
Rögtnv. Pétursson og Árni fasteignasali
Eggertsson, en af heimamönnum bygö-
anna tók W. H. Paulson þingmaöur á-
kveðinn og áhrifamikinn þátt í fundar-
höldunum og undirbúnihgi þeirra, sem
vér þökkum hér með. Ennfremur flutti
séra Rögnvaldur Pétursson áhrifamikiö
erindi á þjóöhátið Vatnaibygöanna um
máliö.
í Leslie, Sask., voru kosnir: Bjarni Da-
víösson, H. G. Nordal og Þorst. Guð-
mundsson.
/ Mozart, Sask., þeir Þóröur Árnason,
Hóseas Hóseasson, Páll Tómasson og Jón
Finnsson.
/ Elfros, Sask.: Ólafur Ó. Jóhannsson,
dr. J. P. Pálsson, og einhverjir fleiri.
A Brœðraborg, við Foam Lake, Sask.:
Jón Janussoh, og Narfi Narfason.
/ Churchbridge (Þingvallanýlendu) :
Magnús Hinriksson, form.; Einar Sigurös-
son, ritari; Jón Árnason, Jón Gíslason og
Hannes Eyjólfsson. — Á þessum fundi
niætti séra Jónas A. Sigurösson fyrir liönd
nefndarinnar í Winnipeg,
í Nýja Islandii—
A Gimli: séra Sig. Ólafsson, form.,
séra Þorgeir Jónsson ritari, og Einar Jóíi-
asson fyrv. bæjarstjóri á Gimli.
/ Riverton: S. Thorvaldsson form., Sig-
urbj. Sigurösson, G. J. Guttormsson rit-
ari, Jón Sigvaldason, og Thorvaldur
Thorarinsson.
/ Arorg: Séra Jóhann Bjannason, dr.
Sv. E. Björnsson, Sigurjón Sigurðsson.
' Af hálfu Winnipegnefndarinnar mættu
a fundunum í Nýja íslamdi, þeir séra
Rögnv. Pétursson, og Ásm. P. Jóhanns-
son.
I Norður Dakota—
GarSar: Jóhann Tómasson, Gamalíel
Thorleifsson og Benóní Stefánssom.
Mountain: Séra Haraldur Sigmar, S.
M. Melsted og Jóh. Anderson.
Akra: Bergþór Thorvardsson.
Hensel: Jakob J. Erlendsson, Joseph
Einarsson og Fred. Johnson.
Cavalier: Björn Th. Thorvaldsson.
Svold: Ásbjörn Slturlaugsson, Jón Han-
nesson, Guðmundur A. Vívatsson, Björn
Eastman og Árni Magnússon.
Pembina: Þorbjörn Bjarnason, Guöm.
Þorgrímsson, Mrs. B. J. Johnson. —
Frá hálfu nefndarinnar mættu á þess-
um fundum í N. Dak., þeir séra Jónas A.
Sigurösson og Ásmulndur P. Jóhannsson.
Einnig mætti á þeim séra Ragnar E.
Kvaran frá Winnipeg fyrir hönd Þjóð-
ræknisfélagsins.
Lengra er nefndin ekki komi/n með und-
irbúningsfundi, og eiga þeir af nefndar-
mönnum þakkir skilið, er þátt hafa tekið
í þeim og lagt fram fé og tíma til að
hrinda þessu rnáli áleiðis í þaö horf,
sem það þarf aö komast. Forseti nefnd-
arilnnar gat lítinn þátt tekið í þessum
fundahöldum; fyrst sökum anna, og síö-
ar sökum veikinda.
Eins og yöur hr. forseti, er kunnugt,
þá var nefndinni veitt leyfi til aö bæta
við tölu sína þremur mönnum, ef hún
fyndi ástæöu til. Það leyfi hefir nefndin
notað sér, því verkið er mikið og víðtækt,
sem hún hefir með höndum. Fyrsti mað-
tirinn, sem nefndin kaus sér til sam-
vinnu var Hon. Thos. H. Johnson. Varö
hann fúslega viö tilmælum nefndarinnar
og tók sæti í nefndinni. En því miöur
naut nefndin ekki hans aðstoðar lengi, því
eins og kunnugt er, þá lézt hann 20. mai
síðastliðinn og misti ekki aöeins Inefndin,
heldur og allir Vestur-íslendingar þar
einn af Sínum ágætustu mönnum. Tökum
vér þetta tækifæri til að votta ástvinum
hans og ættingjum hluttekningu vora og
söknuð viö fráfall hans. Hinir, sem í
nefndina hafa veriö teknir eru Jóseph T.
Thorson, sambandsþingmaöur í Suður-
Miö-Winlnipeg, Guðmundur Grímsson,