Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 146
112
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
dómari í North Dakota og séra Jónas A.
SigurSsson í Selkirk, í sta’ð Thos. heit.
Johnson.
Nefndin haföi ekki veriö lengi að verki,
þegar hún komst aö raun um, aö fjármál-
in voru henni þrándur í götu. Stjórlnar-
nefnd Þjóöræknisfélagsins veitti henni
$100.00 til nauösynlegustu útgjalda. En
hún rak sig hrátt á, aö þaö var með öllu
ónóg upphæö, til aö standa straum af
allra nauösynlegustu útgjöldum. Henni
var því ljóst að svo framarlega sem þessu
iheimfararmáili ætti aö vera nokkur sómi
sýndur, yrði hún aö hafa einhver úrræöi
önnur en þau, sem Þjóöræknisfél. gæti
ráðiö fram úr í fjármiálunum. Þrír vegir
virtust vera fyrir hendi. Fyrst aö Inefnd-
in legði fram féð sjálf, og þaö hefir hún
gert, aö því leyti sem þessir $100.00
'hafa ekki hrokkiö til útgjaldanna á árinu.
Annað: Að leita opinberra samskota meö-
al Vestur-íslendinga, til þess aö standa
straum af útgjöldunum. 1 þriðja lagi:
Að fara fram á það viö félög eða stjórn-
ir, sem beilnlinis, eöa óbeinlínis, heföu
hag af þessari ferö, aö leggja fram ofur-
litiö fé til aö standast þann kostnaö, sem
óumflýjanlegur er, í sambandi viö undir-
búning feröarinnar. Það ákvaö nefndin aö
gera. Húln fann því stjórnarformann
Manitobafylkis aö máli og skýröi honum
fná öllum ástæðum. Hversvegna henni
fyndist sjálfsagt að Vestur-íslendingar
tækju þátt í þessu bátíðahalcU 1930 og
færu þessa för. Líka hvaöa þýðingu þaö
heföi fyrir Manitobafylki út á viö, ef
Vestur-íslendingar fjölmentu á hátíöina
—milnti hann á, aö fylkiö legði fram stór-
fé árlega til aö auglýsa sjálft sig fyrir
alheimi, en engin auglýsing gæti verið til-
komiu- eöa áhrifameiri, en þessi för til ís-
lands 1930, því aö einmitt þá yröi allra
augum snúiö itil hinnar litlu íslenzku þjóö-
ar. Félst forsætisráöherrann á þetta og
lofaði meö bréfi dagsettu 29. apríl 1927,
aö leggja nefhdinni til eitt þúsund dollara
á ári í þrjú ár. Ekki Ihefir nefndin fengið
neitt af þessu fé enn, og stafar þaö af
misskilningi, er inn hefir komist hjá
stjórnarformanlni, en sem væntanlega
lagast áður en um langt líður.—Nefndin
hefir fariö hins sama á leit við stjórnar-
formann Saskatchewanfylkis og hefir
hann tekiö vel í máliö, þótt engar fram-
kvæmdir hafi heldur oröiö þar elnn.
All-miklir dagdómar ganga meðal
Vestur-íslendinga um þetta mál, sem viö
er að búast. Það er meö þá eins og írana
aö þeir vita ekki hvaö þeir vilja, og eru
ekki ánægöir fyr en þeir fá þaö. Þó þori
eg aö staðhæfa aö mál þetta á óhultara
ítak í huga þeirra en flest önnur.
Nefndin getur fullvissaö alla um, aö
hún er ekki að vinna aö þessu máli í inein-
um öörum tilgangi en þeim, aö gera sem
flestum mögulegt aö taka þátt í förinni,
sem fara vilja. Þaö sem nefndin hefir því
ásett sér aö gera og þaö sem hún álitur
aö hún eigi að gera er:
Fyrst: aö sam-eina þá, sem fara vilja
og útvega þeim sem aögengilegust feröa-
kjör.
Annað: að sjá um aö ferðin geti oröið
sem veglegust aö föng eru á.
briSja: að styðja aö því eftir mætti aö
ættjörð vor hljóti sem ákveðnasta viöur-
kenningu hjá öllum þjóöum, fyrir menn-
ingaratriöi því, sem hátíöin er haldin til
minningar um. Takist neflndinni þetta, þá
er ihún ásátt með aö hún hefir ekki til
einskis erfiöaö, og biður hún allar góöar
konur og menn að aöstoða sig til þess.
AÖ síðustu leggur nefndin til:
1. Aö kjörtímabil nefmdarinnar sé lengt
fram í árslok 1930.
2. Aö nefndinni sé heimilaö að bæta
við sig eins mörgum og þörf eöa lcring-
umstæður krefjast.
3. Aö Þjóðræknisfélagið veiti nefnd-
inni $250.00 til nauðsynlegustu bráöa-
byrgðar útgjalda. Fyrir hönd inefndarinn-
ar,
Jón J. Bildfell, forseti.”
Er framsögumaður lauk máli sínu,
skýröi hann frá því aö ungfrú Þorstína
Jackson væri stödd á þinginu, sem full-
trúi Cunard gufuskipafélagsins, og myndi
hún hafa eitthvað aö segja í sambandi
viö þetta mál..
U.ngfrú Jackson stóð þá upp, aö til-