Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 150
ll(j TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ræður voru fluttar og sleit samkomunni um kl. 10.30. ÞriSji fundur var settur kl. 10. f. h. 22. febr. Lesi-n þing-bók. Allmargar athuga- semdir komu fram við fundargjörning- ana, svo frestað var aS samþykkja þá unz ritari fengi tóm til aI5 leiSrétta. Kenslumál í ísienzku lá fyrir. Ragn- ar Stefánsson lagöi fram eftirfylgjandi skýrslu um íslenzku kenslu í Winnipeg, er deildin Frón, mieö tilstyrk Þjó'öræknis- félagsins veitir forstöSu. Skýrsla “Umferöakennara þeirra er þjóöræknis- deildin “Frón” í Winnipeg réö til íslenzku kenslu barna og unglinga hér í borg yfir tímabilin frá 15. nóvember — 15. desem- ber, 1927 og frá 1. janúar — 31. marz 1928. Hér rneö fylgja ,nöfn og heimili foreldra og aöstandenda barna þeirra, er notið hafa kenslunnar á þessum vetri. Skýrsla þessi nær yfir tímabiliö frá því aö starfið hófst, og til 15. febrúar 1928. Leggist hún meö öðrum starfsskýrslum Fróns, fram fyrir forseta og stjórnarnefnd aöalfélags- ins á næsta þingi. Geta má þess aö nokkuö hafa þeir ver- iíS fleiri á þessum vetri, er hagnýtt hafa sér kenslu þessa en undanfariíS—t. d. á siöastl. ári. Alls ihafa 93 börn notiö kensl- unnar og hefir tímanum verið skift á milli þeirra svipað og veriö hefir á und- anförnum árum. Flest eru þörnin á aldr- inum 5—12 ára. Þeim má skifta svo í flokka, aö tiu séu fluglæs, 20 allvel læs og hin 63 stautfær eða farin aö kveöa aö. Laugardagsskóla hefir dleildin einnig haldiö, svo sem venja hefir veriö til, og sóttu hann um 40 börn, fyrir jól en siðan hafa aðeins komiö um 25 börn hvern laugardag,—þar e'ö söngkensla hr. Bryn- jólfs Þorlákssonar fer einnig fram á laugardögum, hefir þaö dregiö úr aö- sókninni. Árangur af íslenzku kenslunni má heita góöur eftir öllum ástæöum. Winnipeg, 20. febr. 1928. VirÖingarfylst, Ragnar Stefánsson, Jódis Sigurðsson. Skýrslan var þökkuö og samþykt. J. F. Kristjánsson lagði til en G. K. Jónatans- son studdi aö þriggja manna nefnd væri kosin til þess aö íhuga kenslumáliö og leggja fram tillögur í því fyrir þingiö. Samþykt. Þessir voru kosnir: J. J. Bíld- fell, séra J. P. Sólmundsson og Ragnar- Stefánsson. Útbreiðslumál var næst á dagskrá. B. B. Olson stakk upp á, en G. K. Jónatans- son studdi, aö í það sé skipuö þriggja manna nefnd. Samþykt. Þessir voru kosn- ir: Árni Eggertsson, G. K. Jónatansson og J. S. Gillies. Með því að flestum málum var nú vís- aö til nefnda, en skýrslur frá þeim ó- komnar, lýsti forseti því yfir að bera mætti upp ný mál fyrir þinginu. B. B. Olson kvaddi sér hljóðs og lýsti því yfir aö hann myndi leggja það til að breyt- ingar yrðu gerðar viö 4. gr. grundvallar- laganna, á þann hátt að ellefu menn skuli skipa stjórn félagsins í stað 9. Helmingur þeirra skyldi kosinn til tveggja ára. Sömu- leiðis kvaðst hann mundi bera fram til- lögu á árinu um það að félagið léti semja aukalög. Lagöi hann til að 3. manna nefnd væri skipuð í málið. G. K. Jónatansson studdi. Tillagan samþykt. Forseti til- nefndi þessa: séra Jónas A. Sigurðsson. B. B. Olson og Hjálmar Gíslason.” Þá las forseti upp bréf frá Selkirk deildinni “Brúin” er fór þess á leit að félagið veitti deildinni $60.00 styrk til kenslu i íslenzku og söng. A. P. Jóhanns- son lagði til og Mrs. Byron studdi að beiðni þessari sé vísað til fjármálanefnd- ar. Samþykt. A. P. Jóhannsson las þá upp skýrslu yfirskoðunarmanna og lagði til að hún væri samþykt. Skýrslan samþykt i einu hljóði. Var þá fundi slitið og þingi frest- að til kl. 2. e. h. Fjórði þingfundur settur kl. 2 e. h. Fundarbók lesin og samþykt með breyt- ingum. Forseti tilkynti að dr. Ágúst Blön- dal væri staddur á þinginu og óskaði að bera upp mál það, er minst heföi verið á, að hr. Emile Walters listmálari vildi koma á sumarnámskeiði fyrir íslenzka unglinga í teikningu og listmálningu. Bauð forseti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.