Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 152
118
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
undirbúa skýra greinargerS fyrir tilgangi
ÞjóSræknisfélagsins., fanst Á .liSur til-
gangsgreinarinnar lítt skiljanlegur ef ekki
ó’þarfur. Tillöguna studdi Jóh. Eiríksson.
Nokkrar umræSur urSu um máliS en aS
því búnu var tillagan dregin til baka.
Var þá lagt fram nefndarálit í skóg-
ræktarmálinu af séra Jónasi A. SigurSs-
syni svohljóSandi:
“Skógrækt á íslandi:
Nefndin í málinu um aS “klæSa landiS”
eSa, Skógrækt á íslandi, leyfir sér aS
minna alla hlutaSeigendur á hina víStæku
og miklu þýSingu málsins.
Nefndin treystir því eindregiS, aS þjóS-
ræknir ísendingar hér vestra láti sér ant
um þessa fögru hugmynd og aS heima-
'þjóSin meti hana aS verSugu.
Nefndin hyggur, aS er til framkvæmda
kemur, muni fræ reynast hagkvæmara en
ungjurtir.
Nefndin leggur til:
1. AS ÞjóSræknisfélagiS láti sér ant
um framkvæmdir þessa máls og fái i því
stuSning vestur-íslenzkra blaSa.
2. AS stjórn ÞjóSræknisfélagsins sé
falin forganga málsins, og meiri hluti
nefndarinnar leggur þaS til, aS stjórnin
hagnýti sér bendingar málshefjanda.
3. AS stjórn ÞjóSræknisfélagsins korni
þessi máli á framfæri við stjórn íslands.
VirSingarfylst,
Jónas A. Sigurðsson, B. B. Olson,
B. Magnússon.”
Séra Rögnvaldur Pétursson lagSi til, en
dr. Sig. Júl. Jóhannesson studdi aS nefnd-
arálitiS sé samþykt. Var sú tillaga sam-
þykt.
Mrs. GuSrún H. Johnson flutt-i þinginu
kveSju próf. Ágústs H. Bjarnasonar í
Reykjavík. Gat hún þess, aS hann hefSi
beSiS sig fyrir skilaboS, viSvíkjandi skóg-
ræktarmálinu heima. Vildi hann aS máliS
væri sem mest i höndum ungmennafélaga,
en þau aSstoSuS eftir föngum aS vestan
sem heima. Var orSsendingu þessari vel
tekiS.
A. P. Jóhannsson las þá svohljóSandi
skýrslu frá samvinnumálanefndinni:
1. Nefndin lítur svo á sem aSal sam-
vinnumál millum þjóSar vorrar vestan
hafs og austan sé hin tilvonandi þús. ára
MinningarhátíS Alþingis 1930; vill hún
hvetja alla íslendinga til aS láta þaS mál
til sín taka en aS öðru leyti álítur hún aS
allar framkvæmdir í því hér vestra séu
fengnar nefndinni, er þegar hefir veriS
kosin.
2. MeS því aS útbreiðsla Tímaritsins
heima á ættjörSinni hefir, aS voru áliti,
eigi tekist svo sem félagsmenn hafa ósk-
aS eSa vonaS, leggjum vér til aS sú breyt-
ing verSi gerS á umlboSssölu þess, aS ÞjóS-
ræknisfélagiS feli bróðurfélagi voru,
“Vestur-íslendingi,” í Reykjavík útbýt-
ing þess og útsölu á íslandi og NorSur-
löndum i staS núverandi umboSsmanns í
Reykjavík.
3. Nefndinni er þaS Ijóst aS ótal fleiri
málum mætti skipa undir þennan liS,
“Samvinnumál,” bæði uppkomnum og ó-
uppkomnum, leggur hún því til aS þingiS
feli þau mál, sem snerta kunna Þjóðrækn-
isfélagiS aS einhverju leyti, væntanlegri
stjórnarnefnd til meSferðar.
Á öskudaginn, 1928.
A. P. Jóhannsson, Rögnv. Pétursson,
Tobías Tobíasson.
Var nefndarálitiS boriS upp og sam-
þykt.
Séra Rögnvaldur Pétursson skýrSi frá
aS sér hefSi borist í hendur eintak af
blaðinu “Free Press” dagsett 16. febr., í
því stæði fréttagrein frá Ottavva er frá
því segSi, aS NorSmenn hér í Canada,
leituSu löggildingar hjá Sambandsstjórn-
inni, fyrir allsherjar félagsskap, sín á
meSal, er þeir nefndu “The League of
Norsemen in Canada.” Leit hann svo á
sem nafn þetta væri mjög villandi og meS
þvi væru NorSmenn aS helga sér þaS sem
undir nafninu “Norse” hefSi gengiS.
Væri þetta ný tilraun, er lengra gengi en
áður, aS lögheimila sér einum alt þaS dýr-
mætasta sem til væri í arfi vorum frá
fornri tíS, svo sem sögurnar, Eddurnar og
hinar eldri bókmentir, og þá lika afreks-
verk feðra vorra til forna. Til nafnsins
“Norse” væru þeir eigi freniur bornir en
hinar frændþjóðirnar á NorSurlöndum.