Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 154
120
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
t
útlánsbækur safnsins. Sé þeirri nefnd
heimilað að verja alt aS $100.00 úr félags-
sjóSi á komandi ári, máli þessu til sæmi-
legrar framkvæmdar.
Winnipeg, 22. febr. 1928,
A. Sccdal, Hjálmar Gíslason,
Mrs. S. Sigbjörnsson.”
J. F. Kristjánsson lagSi til, J. S. Gillies
studdi, aS reglugerSin fyrir útlán bóka sé
tekin fyrir, liS fyrir liS. Samþykt.
A. P. Jóhannsson vildi ekkert bókasafn
hafa í Winnipeg, en hvetja deildir til þess
aS halda viS bókasöfnum hjá sér. LagSi
hann til aS máliS yrSi borSlagt aS öSru
leyti en því, aS félagsmönnum væri leyft
aS nota til lesturs þær bækur, er til væri.
Tón J. HúnfjörS studdi. Dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson vildi láta stofna lestrarsal og
bókasafn í Winnipeg undir umsjón ÞjóS-
ræknisfélagsins, þar sem allir íslendingar,
hvar í heimi sem væri, gætu fundiS sam-
eiginlegt andlegt heimili; hvaS margar
bækur glatast þegar gamla fólkiS dæi.
Þessar bækur ætti félagiS aS eignast.
Séra Rögnvaldur Pétursson gat þess aS
fjöldi merkra bóka og rita, jafnvel mikil-
væg handrit, væri víSsvegar meSal íslend-
inga hér í landi og glötun undirorpin.
Væru eigendur, margir aS minsta kosti,
fúsir aS selja fyrir lágt verS og sumir aS
gefa. Vissi hann um einn mann, er ætti
merklegt safn, er hvergi vildi fremur sjá
þaS niSurkomiS en í höndum ÞjóSræknis-
félagsins. Áleit hann aS félagiS ætti aS
leggja alla stund á aS koma upp safni, en
sjálfur væri hann mótfallinn því aS þaS
gengist fyrir lestrarfélagsstofnun hér í
bæ, taldi hann því frumvarpiS aS öllu
leyti ganga i öfuga átt. ÞjóSmenjasafn,
islenzkt ætti aS vera takmarkiS. Hann
kvaS þaS á allra vitund, aS hér í bæ yrSi í
framtíSinni stofnaS þjóSmenjasafn, þar
sem hverri þjóS gæfist kostur á aS leggja
inn eitthvaS til minningar um menningu
sína. Væri þá gott ef íslendingar hefSu
varSveitt eitthvaS til minningar um komu
sína hingaS. Ætti oss aS vera þaS kapp-s-
og metnaSarmál aS skipa þar fremur heiS-
urssæti en gerast hornrækir.
Hér var meS leyfi þingsins, hætt viS
þetta mál um stund. LagSi Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum fram skýrslu íþrótta-
nefndar svohljóSandi:
“Skýrsla: lögS fram á 9. ársþingi ÞjóS-
ræknisfélagsins, frá formanni milliþinga-
nefndar, í glímu og íþróttamálinu:
Herra forseti I Eg legg hér meS fram
skýrslu frá gjaldkera og ritara milliþinga-
nefndarinnar í glímu- og íþróttamálinu, og
skýra þær svo frá störfum nefndarinnar,
aS eg þykist ekki þurfa miklu viS aS bæta.
—Örfáar athugasemdir nægja.
Nefndinni er þaS ljóst, aS spor var
stigiS í rétta átt, er hr. Haraldur Svein-
björnsson var fenginn hingaS norSur í
sumar til íþróttakenslu, þótt svo færi aS
sú kenzla yrSi einungis Winnipeg-búum
aS notum, sökum fjárskörts og áhuga-
leysis, e-nn sem komiS er, út um bygSirnar.
Og í sambandi viS þetta skal þá fyrst
taliS, aS nefndinni varS vonbrigSi aS því,
hve daufar undirtektir hafa orSiS, um
þetta -efni, meSal þjóSræknisdeilda utan
Winnipegborgar. Fastlega hefSi nefndin
t. d. vonast eftir því, aS Selkirk deildin
myndi nota sér kunnáttu Haraldar, enda
mun viSbúnaSur hafa veriS hafSur þar í
því skyni. En eftir því sem nefndinni hef-
ir borist til eyrna, mun þaS hafa fariS í
handaskolum, sökum þröngsýni og -skiln-
ingsleysis einhvers hluta deildarfélaga þar
hinna eldri. Mun víSa kenna hins sama
írá eldri mönnum, því miSur. T. d. var
glímufélaginu á Oak Point, neitaS um
leyfi til þess aS æfa glímur, án endur-
gialds í samkomuhúsi bæjarins í vetur, af
einhverjum óskiljanlegum ástæSum, þar
eS húsiS kvaS hafa veriS lánaS, til annara
leikja eSa skemtana, unz enskur maSur í
bæjar- eSa sveitarstjórninni tók sig til og
ávitaSi meSnefndarmenn sína fyrir þann
þvergirSingshátt.
Ekki hefir veriS unt, jafnvel hér í bæn-
um, aS hlynna svo aS ísl. glímunni, sem
nefndin hefSi óskaS helzt, enda hygg eg
þaS rétt, er eg mælti í fyrra, hér á þing-
inu, aS mjög verSi erfitt aS vinna glím-
unni þaS sæti, er hún ætti aS skipa, fyr
en almennur áhugi er fenginn meSal ís-
lendinga fyrir almennri líkamsþjálfun.
Þó hygg eg aS þjóSræknisdeildir út um