Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 157
NÍUNDA ÁRSÞING 123 Júl. Jóhannesson studdi. A. B. Olson af- sakaöi sig frá kosningu. A. P. Jóhanns- son stakk upp á Páli S. Pálssyni sem skjalaverði, Mrs. P, S. Pálsson lýsti yfir fyrir hans hönd aö hann gæfi ekki kost á sér til þess embættis. Var þá stungið upp á Hjálmari Gíslasyni er einnig bað afsökunar. Meö því aö fleiri voru ekki í kjöri var Ó. S. Thorgeirsson kosinn skjalavöröur í einu hljóöi. Lýsti forseti þá yfir að lokiö væri kosn- ingu stjórnarneíndar, en eftir væri að kjósa tvo endurskoöendur, er samkvæmt lögum félagsins ætti að kjósa ainnan til tveggja en hinn til eins árs. Séra Jónas A. Sigurösson lagöi til aö B. B. Olson væri kosinn endurskoöandi til tveggja ára en Sigfús Halldórs frá Höfnum studdi. Fleiri voru ekki í kjöri. Var hann því endurkosinn í einu hljóöi. Árni Eggertsson stakk upp á Walter Jóhannsson sem endurskoöunarmanni til eins árs, J. F. Kristjánsson studdi. A. P. Jóhannsson kvaö þá útnefndingu ekki gilda, væri sonur sinn ekki á þingi, en hefði látið þess getiö aö hann tæki ekki kosningu. Gísli Magnússon stakk þá upp á séra J. P. Sólmundssyni en A. B. Olson studdi. Séra Jónas A. Sigurösson stakk upp á G. K. Jónatanssyni, Jón J. Húnfjörö studdi. Að lokum afsökuðu sig þessir allir og lagði þá Mrs. F. Swanson til, en Sig- fús Halldórs frá Höfnum studdi, að fresta skyldi þessari kosningu unz ta1 yrði haft af fyrverandi endurskoðanda Walter Jóhannsson oe eftir'bví komist hvort hann myndi fáanlegur til að gegna verkinu áfram. Var tillagan samþykt. Var þá aftur tekið fvrir Bðkasafns- málið. Tillaga A. P. Jóhannssonar borin upp og feld. Fvrsta grein frumvarpsins samþykt, sömuleiðis 2. og 3. Fjórða grein feld: 5. gr. samþykt. Var viðbætt orðun- um “sætti lántakandi sig ekki við úrskurð skialavarðar getur hann skotið máli sínu til stjórnarnefndar, er þá sker úr.” 6. gr. samþykt. B. B. Olson gerði hrevtingartil- lögu við 7. gr. að bókaveröi séu greiddir $25.00 á ári. Brevtingarti"aga.n feld, 7. gr. samþvkt með 30 atkv. gegn 19. Tillaga bókasafnsnefndarinnar um að skipa milliþinganefnd til þess að annast um bókakaup rædd. B. B. Olson lagði til, E. P. Jónsson studdi, að í stað milliþinga- nefndar sé stjórnarnefndinni falið þetta verk. Breytingartillagan borin upp og samþykt. Var þá alt nefndarfrumvarpið borið upp með áorðnum breytingum og samþykt. A. P. Jóhannson las þá upp eftirfylgj- andi tillögu fjármálanefndar um styrk- veitingu til útbreiðslu félagsins. “Fjármálanefndin lítur svo á, að heim- fararnefndin muni að meira eða minna leyti starfa að útbreiðslumálum á árinu og hvetja íslendinga til að styðja og styrkja Þjóðræknisfélagið hvervetna þar sem nefndin fer um bygðir íslendinga. Leggur því nefndin til að veiting til út- breiðslumála sérstaklega skuli eigi fara fram úr $100.00 og þó með því skilyrði, að fé þessu sé varið til að stofna deildir. þar sem þjóðræknishreyfingin er komin á það stig, að bygðirnar óska eftir, að sér sé sendur fulltrúi frá Þjóðræknisfélaginu til þess að koma deildum á fót. 23. febr. 1928 A. P. Jóhannsson, Tobías Tobíasson, Jón J. Húnfjörð.” Breytingartillaga við nefndarálitið um að hækka fjárstyrkinn upp í $200.00 og að stjórnarnefndinni séu leyfðar óbundn- ar hendur með hvernig hún noti fjárveit- inguna, var studd og samþykt. B jörgvinsmáliff var þá næst á dagskrá E. P. Jónsson rakti sögu málsins. Kvað fjársöfnun hafa gengið ágætlega. Líkur væru til að Björgvin Guðmundsson lyki námi á þessu vori. Lagði til að milli- þinganefnd væri enn skipuð í málið. Til- löguna studdi B. B. Olson. Séra Rögnvaldur Pétursson gerði þá breytingu, er studd var af J. S. Gillies að sama nefnd sé endurkosin er málinu hefir veitt forstöðu til þessa. Breytingartiilagan samþykt í einu hljóði. Iþróttamáliff:—Hjálmar Gislason lagði fram svohljóðandi nefndarálit: “Herra forseti! Vér, sem skipaðir voru i nefnd til aö athuga iþróttamál og skýrslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.