Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 163

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 163
Hveitisamlög bœnda Bkkert í framkvæmda og verzlunarlifi Canada er eins markvert eins og hveiti- ■samlögin, sem nú vex fiskur um hrygg me'ö ári hverju, sem líður. Landið hef- ir ekki að ástæðulausu verið nefnt “korn- karfa veraldarinnar.” Og þó fer þvi fjarri, að en hafi verið séð fyrir endan á því, sem landið gæti frantleitt af þeirri vöru. Alkunnugt er einnig, að starfslíf þjóðarinnar bíður alvarlegan hnekki—að hverju sem starfinu er beitt—er korn- ræktin bregst eða tekst illa. Iðnaður all- ur og almenn verzlun, atvinnulíf og fram- kvæmdalíf landsins á fjöregg sitt undir því, að ræktun landsins takist vel og hag- stæð sala takist á afurðunum. Um ekk- ert land á það frekar við en Canada, að “ibóndi er bústólpi og bú er landstólpi.” Hveitisamlögin eru reist á þeim skiln- ingi, að landstólpinn verði !því aðeins ör- uggur og á traustum velli reistur, að sem nánust sé samvinna allra búa—þ. e. að búalið a,lt verði að hafa sameiginleg augu á afurðunum, þar til þær eru komnar i hendur þeirra—eða því sem næst— er þeirra eigi að neyta. Tilraunin með Hveitisamlagið hefir nú staðið urn nokkurra ára skeið, og fer nú sá tími óðum að nálgast að komið sé frant úr tilrauna-stiginu. Félagsskapurinn er orðinn svo '.stórfeldur að veltur á hundruðum miljóna árlega. Skýrslan um starfsemina fyrir upp- skeruárið 1927-28 er hin fróðlegasta. Um- setningin hefir numið $323,847,282.41; aþs hafa verið höfð til meðferða 215,489,- 563 bushel af hveiti; aðrar korntegundir bafa numið 18,319,009 bushels. Eru þess- ar tölur teknar úr ársskýrsilu forstöðu- manna félagsins. Svo er látið ummælt, að skilyrðin fyr- ir ræktunina þetta ár hafi verið á þá leið, að það hafi verið sérstökum örðugleikum bundið að sjá um hagkvæma sölu. Talið er, að ef til vi^ll hafi gæði kornsins verið lakari þetta ár en nokkuru sinni áður í ræktunarsögu Canada. Uppskerutíminn var svo votviðrasamur, að þvinær sama hlutfallstala varð í öllum Vesturfylkjun- um með “seigt” og “rakt” korn. Auk þess skemdi frost mikið, ryð og aðrir óvættir ræktunarifinar. Meðaltal “proteins” var eigi nema 11.8% í stað 13.5%, sem venju- legt er. En á það er lögð mikil áherz,la hversu miklu máli hafi skift fyrir hveitiverzlun- ina, að hafnir við Kyrrahaf eru betur við því ibúnar en áður að annast flutninginn, og eins hitt, hve aukist hafa tæki sam- lagsins ví&svegar um landið til þess að veita korninu viðtöku. Framfarir hafnar- staðanna vestra valda því, að létta má af austurleiðinni miklum hluta vetrarsölunn- ar, enda voru send í þetta skifti 48,084,818 bushel fná Alberta til Kyrrahafsstrandar- innar en 23,032,682 bushel austurleiðina. Samlagið hefir lagt hið mesta kapp á að reisa sér kornhlöður víðsvegar um land- ið, eða kaupa þær; og fer hlutfallstajla þess hveitimagns, sem fer í gegnum korn- hlöður félagsins sífeldlega vaxandi. Bezta tegund hveitis—No. 1 og No. 2 Northern—isem ,sölu miðstöðin seldi, náði ekki þrjátíu miljónum bushels. Langsam- lega mesti hluti uppskerunnar var No. 3 eða ilægra. En þótt samjlög þriggja fylkj- anna hafi veitt viðtöku meira en hundrað og þrjátíu og fjórum miljónum bushels mánuðina október, nóvember og desem- toer, þá var þó sölunni dreift hagkvæm- lega yfir alt árið; lægsta mánaðarsala var í desemlber, þegar tekið var við fjörutíu miljónum bushels, en mest sala í marz, er tekið var við tæplega níu miljónum ■bushels. Var þeirrar reg|lu gætt sökum þess hve afurðirnar voru tiltölulega slakar að gæðum, að selja nokkurn veginn alt af, jafnt og þétt til þess.að ný uppskera sem betri kynni að reynast, gæti ekki valdið því, að samlagið sæti eftir með lélega kornið. Þetta tókst og var enginn af- gangur er nýja uppskeran kom á mark- aðinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.