Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 110
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA í B. S. setur Sigurður Nordal ætt- arskrá Blund-Ketils Geirssonar eins og hún varð eftir að höfundurinn hafði, eins og kunnugt er, ruglað saman hinum tveimur Blund-kötl- unum, sem í raun og veru hafa verið uppi, eins og Maurer er búinn að sýna.2) En eg er ekki alveg sammála Sigurði þegar hann segir að sögurit- arinn hafi leyft sér þá djörfu með- ferð með heimildirnar, að sleppa Þorkatli og að láta Blund-ketil brenna í hans stað, einungis til þess að gera aldur mánna trúanlegri: nefnilega til þess að það verði mögu- legt að Hersteinn hafi um brennu- bilið verið fulltíða og getað hugsað til kvonfangs. Því það er engin ástæða til þess að sleppa Þorkatli eða gera úr honum og Blund-kötlun- um einn og sama mann, því að Her- steinn var, jafnvel sem sonur Þor- kels Blund-ketilssonar Örnólfssonar og sem sonur Blund-ketils Geirsson- ar, á fulltíða aldri og gat kvongast þegar brennan átti sér stað. Og það mun að vísu söguritarinn hafa vitað, því það gat ályktast af Ara sem söguritarinn hefir efalaust notað. Miklu heldur hneigist eg að því að halda að höfundurinn hafi sett Blund-Ketil Geirsson í staðinn fyrir Þorkel, af því að sagan varð miklu áhrifameiri á þann hátt. Þorkell sá, sem í raun og veru var inni brendur, hefir sennilega ekki verið neitt sérstaklega auðugur mað- ur og var að vísu alls ekki frægur nema eftir dauða sinn. Það var þó ekkert gaman af, að láta hann brenna, en miklu skemtilegra var að láta brenna svo frægan, ríkan og vel ætt- 1) Ueber die Hænsa-Þórissaga, bls. 28. aðan mann sem Blund-Ketill Geirs- son var. Þetta lofaði söguritaran- um að láta Þóri segja til hans: “en veit ek, at er sá ríkismunr okkar, at þú munt taka mega hey af mér, ef þú vill.” Og er þetta hreint “drama”. Enda hvað hina tiltölulega fátækt Þorkels snertir styðst mín skoðun við önnur rök, sem síðar verða rak- in.l) En svo eg snúi mér að öðru. Meðal þeirra raka, sem Sigurður Nordal notar til þess að styðja hinar fornu heimildir (fslb. og Þórðarb.) gegn Hænsa-Þórissögu, getur maður tekið eftir því, að vísu undarlega, tilfelli, að sagan (eða eg held að minsta kosti að Sigurður Nordal eigi við söguna), nefnir ekki með neinu orði Egil Skallagrímsson, sem þó bjó á þeim tíma á Borg, það er að segja alveg rétt hjá atburðastað sög- unnar. Við vitum nefnilega, að sögu- höfundurinn hefir talið Geir inn auðga í Geirshlíð föður Blund- Ketils, en þessi Geir var, eftir frá- sögn Egilssögu og Landnámu, kvæntur dóttur Skallagríms (Þór- unni). Það er að segja, Geir var mágur Egils. Nú eru orð Sigurðar svohljóðandi: “Hvernig á að skilja það, að hann (þ. e. Egill) væri hvergi nefndur við eftirmálin, ef það hefði verið systursonur hans, sem inni var brendur? . . . En hlutleysi Egils um þessi mál er auðskilið, úr því að Þorkell Blund-Ketilsson, sem inni var brendur, var honum með öllu óskyldur, eins og Þórðarbók hermir.” Hvaða þýðingu á að leggja í þessi orð Sigurðar, skil eg ekki vel. Óskýrt mjög er sérstaklega, hvað höfundurinn á hér við með orðinu 1) Sjá bls. 93.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.