Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 28
að hann átti góða konu og mann- vænleg börn og þar að auki var sæmilega efnaður, hafði þetta hatur varpað skugga sínum yfir líf hans. A seinni árum hafði hann vonað og beðið eftir því að sættast við bróður sinn, en það leit út fyrir að það ætti langt í Iand. Bræðurnir töluðu aldrei saman, og þegar það kom fyrir að þeir hittust á manna- mótum, flýtti Helgi í Hvammi sér burtu. Iíelgi var langrækinn og hefnigjarn. Sigurgeir var orð- inn úrkula vonar um að hann gæti náð sættum við bróður sinn, því að í hvert skipti sem hann gerði tilraun til að taka bróður sinn tali, sneri hann bakinu við honum og gekk í burtu. Þetta lá eins og mara á honum. Hann grunaði að Helga mundi líða eitthvað svipað og honum sjalf- um, þót-t hann vildi augsýnilega ekki við það kannast. Hvammur hafði áður fyrri verið ágæt jörð, en fvrir tuttugu og fjórum árum hafði fljótið gengið yfir bakka sína og eyði- lagt megnið af engjunum. Síðan hafði jörðin verið talin meðal hinna rýrustu í sveitinni. Sigur- geiri var kunnugt um að Helgi hafði átt í þrotlausri baráttu við fátæktina. Hann vissi ekki hvað það var að eiga góða daga eftir að hann hafði byrjað búskap. Sigurgeir andvarpaði mæði- lega um leið og hann sneri við til þess að fara inn í bæ, en í sama bili mætti hann syni sín- um, sem kom olíuklæddur út á hlaðið. — Hvert ætlarðu í þessu ó- veðri? spurði faðir hans forviða. Haukur sonur hans, sem var dálítið yfir tvítugt, fagurlimað- ur og fríður sýnum og bauð af sér hinn bezta þokka í hvívetna, svaraði ekki strax. Hann stóð dá- lita stund í sömu sporunum eins og hann væri að athuga fljótið. — Heldurðu að fljótið sé ferjufært í dag, pabbi? spurði hann að lokum. Sigurgeir strauk skeggið og var hugsi. Það var sem glettnis- glampi brygði fyrir í augnaráði hans er hann sneri sér að syni sínum og mælti: — Vöskum mönnum eru all- ar leiðir færar. Þú ætlar þó ekki að fara yfirum í dag? Haukur játti því. lTr því að veðrið var þannig, að útilokað var að vinna úti, fannst honum ástæðulaust að Dísa fengi ekki að sjá hann. Hann vissi að hún mundi vonast eftir honum í dag og hann hafði hreint ekkert á móti því að heilsa upp á hana. — Jæja, þú ræður því auðvit- að, sagði Sigurgeir, en ég ætla að biðja þig að fara gætdega. Það er gamanlaust að fara yfir fljótið í svona veðri. Það er ein- 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.