Heimilisritið - 01.12.1947, Side 47

Heimilisritið - 01.12.1947, Side 47
 „En cg — hcf ekki — snert það!“ sagði ég. „A-a!“ sagði ungfrú Dale í vingjarnlegum viðvörunartón, eins og fullorðnu fólki er títt að nota við börn, þegar foreldri þeirra er viðstatt. „Varlega, góða mín. Það getur brotnað, og mér þætti ákaflega leiðinlegt ef það yrði til þess, að þú meiddir þig á brotunum“. Einhvernveginn fannst mér, að ungfrú Dale myndi kæra sig kollótta þó ég skærist öll í sund- ur, vitandi það að pabbi hafði greitt skólagjaldið mitt fyrir- fram. „Ég skal fara varlega“, sagði ég og tók upp dýrið til að skoða í því tennurnar. „Emily!“ sagði mamma höst- uglega, „láttu það á sama stað, strax“. Svo setti ég tígrisdýrið frá mér og snerti aldrei á því framar. Þess vegna varð ég auðvitað meir en lítið undrandi þrem dög- um síðar þegar mér var boðið að HEIMILISRITIÐ 45

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.