Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 60
SKOtlAiMil PiÁtUÍA VUitO Oivii'iAii Kæra Eva mín. Ég er svo óhamingju- söm, og þess vegna leita ég þinna ráða eins og ráðhollrar vinkonu. I marga mán- uði hef ég átt góðan kunningja, en nú erum við liætt að umgangast hvort aim- að, af því að við áttum svo fá sameigiu- leg áhugamál og voru yfirleitt sjaldan á sama máli. Nú er ég á báðum áttum með, hvort ég á að segja honum, hvað mér fell- ur aðskilnaður okkar þungt og biðja hann um að endurnýja kunningsskap okkar, þrátt fyrir allt ósamkomulag. Gróa. Sv.: I>að held ég væri óheillaráð. A hvaða grundvelli ætlar þú að bera fram þá ósk þína, öðrum en þeim, að þér líði ekki sem skyldi eftir að þú liættir umgengni við hann? Sú vanlíðan stafar sennilega af því, að þú ert orðin vön að umgangast hann og hefur ekki aflað þér nýrra vina í hans stað — ennþá. Skoðanir ykkar eru enn skiptar. Ef þú ert skynsöm og lætur einmanakennd þína ekki yfirbuga þig enn um stmid muntu sjá fram á, hvað ósam- komulag ykkar táknar. Flestar stúlkur kynnast mörgum piltum, áður en þær finna þann eina rétta, og slík viðkynning verður þeim til góðs síðar í lífinu. WOODY IIERMAN Sp.: Ég er ein af þeim, sem er mjög þakklát fyrir ensku sönglagatextana, sem birtast í Heimilisritinu, og ég veit að þeir njuui miKina vmsælua. IVlér launst það ein- kenuileg þröngsýni og skihiingssljóleiki á áhugamál íslenzkrar æsku, þegar ég heyrði sæmilega viti boriun mann lialda því fram ekki alls fyrir löngu, að réttast væri að banua að birta þá hér á landi. Iívers vegua er söngvurum þá leyft að syngja erlend lög með erlendum textum í sjálfu Ríkisútvarpinu? — En það var eldd þetta, sem ég viidi þér fyrst og fremst. Mig lang- ar til að biðja þig um að segja mér eitt- hvað um jazz-stjörnuna VVoody Herman, sem nú gerir mesta lukku í lieiminum og mun vera búin að slá Duke Ellington út. Vildirðu vera svo góð? Sigga. Sv.: I bókinni „Jazz-stjörnur", sem ný- lega er komin út og getur um marga kunn- uslu hljómleikamenn heimsins, segir m. a. um jiann er jiú spyrð um: — Iiann er fæddur í Mihvaukee 16. maí 1913. Þar geldc liann í skóla og lör síðan í Marguette- háskólann. Snemma tók hann að leggja stund á tónlist og stjórnaði fyrstu hljóm- sveit sinni aðeins 10 ára gamall. Skömmu síðar kom hann opinberlega fram sem sóló- klarinettleikari og fór nokkru seinna að spila með hljómsveitum. Arið 1935 varð hann hljómsveitarstjóri og hefur aukið vin- sældir sínar jafnt og þétt. Ilerman sjálfur spilar á klarinett og altsaxophone og auk þess syngur hann ágætlega. Jazz-hljómsveit hans er nú talin einshver sú bezta í heim- inum. Eva Adams. 58 HEIMILISRITIÐ í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.