Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 72

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 72
JOLAFERÐALAGIÐ Það var rétt fyrir jólin í fyrra að Jón, Sigurður og Ölafur liittust á götu í Reykja- vík. Þeir voru ekki búsettir í bænum og allir liéldu þeir á ferðatösku, svo auðséð var að þeir ætluðu að fara í ferðalag um jölin. Kunningi þeirra kom að í sama bili og spurði þá, hvern fyrir sig, hvert þeir ætluðu. Þeir svöruðu allir nákvæmlega eins, og eflir það skildu þeir. Jón fór með Esju veslur á Vestfirði, Ólafur fór í áætlunarbíl uþp í Borgarfjörð og Sigurður í öðrum áætlunarbíl austur í sveitir. Kunningi þeirra settist inn í kaffihús og fékk sér ölglas. A aðfangadagskvöld sátu þeir Ólafur, Jón og Sigurður í ró og kyrrð heima hjá fjölskyldum sínum, en allir voru þeir í óra fjarlægð hver frá öðrum. Enginn þeirra hafði sagt kunningja sínurri i Reykjavík ó- satt við áður gefið tækifæri, þegar þeir liöfðu síðast sést. II\'að geta þessir ]>rír menn hafa sagt kunningja sínum í Reykjavík? SPURNIR ? ? ? 1. Hvað heita tveir stærstu stjómmála- flokkar Bandaríkjanna? 2. Hvað heitir næsthæsti fjallgarður heimsins? 3. Ilvor eyjan er stærri, Korsíka eða Sardinía? I. Ilvar er elzti háskóli Norðurlanda? 5. Hvað heitir algcngasta hitabeltissótt- in? JOLABREFSSKRAUT Myndin liér að neðan sýnir hengiskraut úr litpappír, sem auðvelt er að búa til í heimahúsum. Notið pappírsörk, sem er um það bil tvisvar sinnum stærri en dagblaða- opna. Byrjið með því að brjóta hana í annan endann. Hver felling á að vera á að gizka 5 sm. djúp. Því næst er klippt inn í fellingarnar, bæði að ofan og neðan á vixl með stuttu millibili og næstum því í gegn, eins og mvndin gefur til kynna. 70 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.