Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 47
kvikindi, líkast skordýri, sem aðeins grillti í gegnum óhrein- indin. „Leggið eyrað við“, sagði hann. Frank gerði það'. Hann heyrði hvíslandi rödd segja þessi orð: „Luisiana Lási, Saratoga, fjórir fimmtán. Luisiana Lási, Sara- toga, fjórir fimmtán“, endurtek- ið í sífellu. „Hver sjálfur er nú þetta?“ sagði hann. „Þetta er sú ekta Kumna- norn. Mjög merkileg“. „Mjög merkileg“, sagði Frank. „En þrátt fyrir það langar mig til að sjá hina. Ég tilbið fegurð“. „Dálítill listamaður, he?“ sagði sá gamli. „Trúið mér, það, sem yður vantar, er góð', alhliða, greiðvikin andateg-und. Hér er ein, til dæmis. Ég get mælt með þessum litla náunga af eigin raun. Hann er hagkvæmur. Hann getur látið yður fá hvað sem er“. „Nú, ef svo er“, sagði Frank, „hvers vegna hafið þér þá ekki fengið yður höll, tígrisdýraskinn og allt það“. „Ég hafði það“, sagði gamli maðúrinn. „Hann útvegaði mér það. Já, þetta var fyrsta flaskan mín. Allt hitt lét hann mig fá. Fyrst átti ég höll, málverk, marmara, þræla. Og, einnig tígr- isdýraskinn. Ég lét hann setja Kleópötru á eitt þeirra“. „Hvernig leit hún út?“ hróp- aði Frank. „Agætlega“, sagði gamli mað- urinn, „ef maður er gefinn fyrir þessháttar. Ég varð leiður á því. Ég hugsaði með mér, að það, sem mig vantaði í raun og veru, væri lítil búð með' allskonar hlut- um í flöskum. Svo ég lét hann útvega mér þetta. Hann lét mig fá nornina. Hann lét mig fá grimma náungann þarna. I einu orði sagt, hann lét mig fá þetta allt“. „Og nú er hann þarna inni?“ sagði Frank. „Já. Hann er þarna“, sagði karl. „Hlustið á hann“. Frank lagði eyrað við flösk- una. Hann heyrði tautað í sárum tón: „Hleypið mér út. Gerið það, hleypið mér út. Gerið' það fyrir mig, hleypið mér út. Ég skal gera hvað sem er. llleypið mér út. Ég er meinlaus. Bara allra snöggv- ast. Gerið það. ...“ Frank leit á gamla manninn. „Hann er þarna vissulega“, sagði hann. „Hann er þarna“. „Auðvitað er hann þarna“, sagði karlinn. „Ég myndi ekki fara að selja yður tóma flösku. Hvað haldið þér að' ég sé? í raun- ini \rildi ég alls ekki selja þenn- an, af tilfinningaástæðum, en ég er nú bújnn að eiga búðina í nokkuð mörg ár, og þér eruð fyrsti viðskiptavinurinn“. HEIMILISRITIÐ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.