Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 54
hafa eiginmennirnir óvéfengjan- legar sannanir fyrir sakleysi * « smu . Poirot sagði lágt: „A, svo þér hafið veitt því eft- irtekt“. IV. „ÞAÐ GIiEÐUR mig að sjá yður, Poirot. Gjörið svo vel að koma inn. Eg þurfti einmitt að hitta yður“. Lögreglustjórinn rétti vind- lingaveski að Poirot. „Eg er í þann veginn að taka ákvörðun í þessu máli, en ég vildi samt heyra álit yðar, áð'ur en ég tæki fuhnaðar ákvörðun“. „Já, kæri vinur, segið þér frá“, sagði Poirot. „Ég hef ákveðið að fá Scot- land Yard málið í hendur. Að mínu áliti er eitursmygl eitt aðal atriðið í þessu máli. Mér virðist auð'sætt, að Pixy-hellirinn hafi verið samkomustaður smyglar- anna“. Poirot kinkaði kolli. „Ég er á sama máli“. „Ágætt. Ég þvkist vita, með nokkurri vissu, hver höfuðpaur- inn er. Horace Blatt“. „Ég get samsinnt því“, sagði Poirot. „Blatt fór iðulega út að sigla á báti sínum; oftast einn. Hann notaði áberandi segl, rauð að lit, en ég hef komizt að því, að hann á.tti líka hvít segl, sem hann kom fyrir á afviknum stað. Ég geng út frá því, að hann hafi siglt út á bátnum á ákveðnum degi, til þess að mæta öðrum bát og taka við varningnum. Hann hefur síð- an siglt upp að landi við Pixy Cove, þegar honum þótti hent- ugast, komið eitrinu fyrir á syll- unni í hellinum, og þar liggur það, þar til réttur aðili vitjar þess“. „Þér munið sjálfsagt eftir því“, sagði Poirot, „að daginn, sem morðið var framið, komu maður og kona í gistihúsið og báðu um mat. Maður gæti hugs- að sér að eitrið væri nálgast á eftirfarandi hátt: Einhverjir dvalargestir frá St. Loo, eða frá gistihúsi á heiðinni, koma hér vf- ir á eyna. Biðja um mat. Labba svolítið um, áður en þau borða. Ekkert er hægara en að skjótast niður í fiöruna, ná í eitrið. koma bví fyrir í góðri smátösku og halda svo heim í gistihúsið. Það er ekkert athugavert, þótt þau komi nokkrum mínútum of seint í matinn, af þessari göngu“. „Já. betta er allt hugsanlegt“, sagði Weston. — „Annars svíf- ast beir einskis, þessir smyglar- ar. Ef einhver kæmist, af tilvilj- un, að starfsemi þeirra, myndu þeir ekki hika við að ryðia hon- um eða henni úr vegi. Ég álít að þar sé rétta skýringin á dauð'a Arlenu Marshalls". 52 HEEVrrLISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.