Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 61

Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 61
sterklegar hendur. Það er ekki ótítt um unglinga á hennar aldri, að þeir séu vanstilltir. Óvenju- legir kraftar eru oft samfara taugaóstillingu. Enn er eitt atriði, sem vert er að gefa gaum. Móðir hennar var ákærð fyrir morð“. Kenneth Marshall leit upp. Hann sagði reiðilega: „Ég ætla að láta yður vita það, Poirot, að Rut, konan mín, var saklaus. Ég veit það alveg fyrir víst. Og ég trúi því ekki, að Linda hafi myrt Arlenu — það er óhugsandi!" „Hvað haldið þér þá um bréf- ið?“ spurði Poirot. Marshall tók við bréfinu af lögreglustjóranum o<r athugaði það gaumgæfilesa. „Ég er nauð- bevgður til að halda, að Linda hafi skrifað það“. „Gæti hún hafa skrifað það í þeim tilgangi að hlífa einhverj- um, sem hún hefur verið hrædd um að grunur myndi falla á?“ spurði Poirot. „Þér eigið við mig?“ sagði Marshall. „Ætli það gæti ekki hugsast?“ Marshall hugsaði sig um and- artak; síðan mælti hann rólega: „Nei, mér finnst fráleitt að hugsa sér það. Hún vissi fyrir víst, að lögreglan hafði tekið gild sönnunargögn mín og beint rannsókninni í aðra átt“. Poirot sagði: „En setjum nú svo, að hún hafi ekki einasta haldið að þér væruð grunaður, heldur þótzt vita, að þér væruð sekur“. Marshall einblíndi á Poirot, og rak upp hlátur. „Þetta er eins og hver önnur fásinna!" „Það er nú svo“, sagði Poirot. „Þér mynduð komast yfir all- mikið fé við fráfall konu yðar, Marshall“. „Ég er búinn að segja yður ..“ „Já, já — ég viðurkenni, að þér mynduð ekki hafa getað myrt konuna, ef þér hefðuð ver- ið einn að verki. En, ef þér hefð- uð haft einhvern yðar til að- stoðar?“ „Hvern fjandann sjálfan meinið þér?“ Hinum rólvnda manni var nú loksins runnið í skap. Augnaráð hans var reiðiþrungið og ógn- andi. Poirot sagði: „Ég held ekki, að þessi glæp- ur hafi verið framinn af einum manni. Þar hafa tveir verið að verki. Það er mikið rétt, að þér hefðuð ekki getað vélritað bréf- in, og samtímis verið við Pixy Cove. En þér hefðuð getað gert hraðritað uppkast, og látið ann- an rita það inni í herbergi yðar, á meðan þér sjálfur voruð að fremja glæpinn“. Poirot leit á HEIMILISRITIÐ 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.