Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 20

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 20
—- Nei, það er ekkert fjör í þessu. Náðu heldur í harmóniku- mússikk. Garðyrkjumaðurinn ók sér ó- lundarlega, en frúin virti hann ekki svars. Hún gekk til lians með dreymandi augnaráð'i. — Svona tæra og unaðslega músík liefur enginn samið, nema Tschaikovvsky. Eg elska Tschai- kovvsky! — Sjækoskí, hver er það? Ut- lendingur? Eg þóttist vita, að ég væri ekki sá eini. — Nei, telpa mín, — þegar ég gamna mér við kvenmann, þá geri ég það í al- vöru. Ég vil ekki að stelpur, sem ég er með, séu að sleikja aðra karlmenn. Þá lýsi ég frati á þær í hvelli. Þau voru ónáðuð með því, að dyrabjöllunni var hringt ákaft og lengi. Frúin bliknaði. — Þér verðið að fara! Farið þér bakdyramegin, og gangið hægt um. Það má enginn vita, að þér hafið verið hér! Hún reyndi að lempa hann á undan sér fram að dyrunum. En hann fór sér hægt, drap rólega í vindlingnum, tók upp neftó- baksdósirnar og tróð vænum skammti í neðri vörina. Frúin horfði á hann með hryllingi. Hvað hafði hún eiginlega verið að hugsa? Henni létti, þegar dyrnar lokuðust að baki hans. En ennþá eimdi eftir af svita- lykt í stofunni og á þykku, aust- urlenzku gólfteppinu voru nokkrar moldarklessur. Frúin stóð hreyfingarlaus og starði fram fyrir sig lífsþreytt- um, tómlegum augum, sem ekki virtust eiga sér neina von fram- ar. Dyrabjöllunni var hringt á nýjan leik. Ilún gekk hægt út í forstofuna til að opna. HANN VINNUR í garðinum hjá Lövik forstjóra frá klukkan sjö á morgnana til klukkan fimm á daginn. En það stendur aldrei neinn bak við gluggatjöldin. Öðru hverju heyrir hann leikið á píanó í húsinu. Það eru skrítn- ir, dapurlegir tónar, sem allt í einu geta orðið að þrumuveðri. Honum finnast tónarnir skrítn- ir. Það er frúin, sem leikur á píanóið, og honum hefur oft dottið í hug, að henni muni ekki líða sem bezt. Hún er að minnsta kosti ólík flestum, sem hann hef- ur kynnzt. Lína er indæl, en það er eins og hann sakni einhvers. Hann veit ekki sjálfur, hvað það er, sem hann saknar, nema að það stendur í einhverju sambandi við þessa undarlegu píanótóna. Hann laumast oft til að gjóa augunum upp í franska glugg- ann. — En það gerist aldrei neitt. ENMR 18 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.