Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 32
brandur fyrir úti-eldhúsdyrum frúarinnar, ekki satt? Þar eð William Clarke hefur heldur aldrei átt lykil að íbúð frænku sinnar fæ ég ekki annað séð, en að sakleysi hans sé sannað, ef hægt er að slá því föstu, að' frú Warren liafi dáið áður en rukk- arinn fór, um klukkan níu. Þá fór hann nefnilega, og á sama tíma, ef til vill einni eða tveim- ur mínútum áður, stappaði ég í góljið og þá losnaði ofurlítil múr- húð frá loftinu, sem var verið að gera við, og féll niður í andlitið á líkinu! Þér vitið', að það var þar, herra minn! Að frú Warren var dáin á þessari stundu, er sannað með því, að hún liefur ekki reynt að strjúka framan úr sér mylsnuna, eins og sérhver lif- andi manneskja/ hefði gert. Eg skal segja yður, hvernig morðið hefur atvikast: Flækingurinn hefur séð hana taka við peningum í bankanum og hefur veitt henni eftirför. Þar eð ofninn hennar reykir illilega, hefur hún opnað gluggann. í sama bili hringir frændi hennar dyrabjöllunni. Flækingurinn grípur tækifærið, klifrar upp í gluggann og inn í stofuna, þar sem hann felur sig þangað' til hún kemur til að ganga frá pen- ingunum. Hún sér hann, en hann grípur fyrir kverkar henni, svo hún æpi ekki, og kyrkir hana. Hann lokar svo gluggan- um, og þegar rukkarinn er far- inn, flýr hann. Finnið jlæking- inn, og þér liajið jundið morð- ingja jrú Warrens!“ „Og saga William Clarkes um skógarförina og allt það?“ skaut lögreglumaðurinn inn í. „Kemur þessu rtiáli ekki við. Hann á auðvitað sín einkamál eins og ég og þér og má dvelja nótt úti í skógi ef honum sýnist svo. Finnið flækinginn — það er yðar verk!“ Hann var liandtekinn nokkr- um dögum síðar og játað'i. Allt hafði atvikast eins og prófessor- inn hafði sagt. Það var talað um þetta í bænum í einn eða tvo daga — og síðan kom annað um- ræðuefni: Brúðkaup William Clarkes og ungfrú Hart! Það var líka öllu ánægjulegra umræðuefni! Upp — og niður. Frú Olafía: „Nú liefur Sigurður Jónsson þurft að flytja með fjölskylduna upp í þakhœð á Grettisgötunni". Frú Jónína: „Drottinn minn — eru þau komin svona langt niður?“ 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.