Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 54
Maður frá hinu kunna klæð- skerafirma flotaklæðnaðar, Giev- es Ltd., kom til að taka mál af mér og sauma á mig einkennis- búning. Faðir minn fylgdist sjálfur með, er málið var tekið. Eg var hreykinn af einkennis- jakkanum mínum með látúns- hnöppunum, merki sjóliðsfor- ingjaefna í jakkaboðungunum og flotahúfunni, og sýndi þetta bræðrum mínum og systrum. Farið í skólann. Svo rann upp liinn örlagaríki dagur er faðir minn fór með mig til Osborne. Og þrátt fyrir á- Ég var kvíðinn og beygður, þegar jaðir minn jór með mig í sjáliðsforingjaskólann. kvarðanir mínar um að halda því, sem ég taldi vera venju í Konunglega flotanum, kvaddi ég Marlboroughhöll þannig, að tárin vættu nýja einkennisbún- inginn minn. Menntun brezks liðsforingja á þeim tímum tók fjögur ár í landi, tvö ár í Osborne og tvö ár í Dartmouth í Devonshire. Til þess að vera viss um, að sjó- mannsferill minn byrjaði rétt, fvlgdi faðir minn mér í lestinni og sagði mér alla leiðina sögur af sjómannaferli sínum. A leiðinni frá Spitheas til Cowes varð hann þögull, og rétt áður en báturinn lenti sagði hann blíðlega: „Nú, þegar þú ert að fara að heiman, David, og ferð út í heiminn, þá mundu það, að ég verð ávallt bezti vinur þinn“. Samkvæmt venju áttu ný- sveinar að koma tveimur dögum áður en eldri nemendurnir kæmu úr fríinu. Þetta gaf mér tíma til að ná mér, áð'ur en eldri nem- endurnir komu. Það var siður að áminna ný- sveina um að gæta vel fram- komu sinnar og útlits, og ]ieir voru spurðir alls konar spum- inga úr einkalífi þeirra — um nafn, hver væri faðir þeirra, hvar þeir ættu heima o. s. frv. Framh. í næsta hefti. 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.