Heimilisritið - 01.11.1948, Síða 54

Heimilisritið - 01.11.1948, Síða 54
Maður frá hinu kunna klæð- skerafirma flotaklæðnaðar, Giev- es Ltd., kom til að taka mál af mér og sauma á mig einkennis- búning. Faðir minn fylgdist sjálfur með, er málið var tekið. Eg var hreykinn af einkennis- jakkanum mínum með látúns- hnöppunum, merki sjóliðsfor- ingjaefna í jakkaboðungunum og flotahúfunni, og sýndi þetta bræðrum mínum og systrum. Farið í skólann. Svo rann upp liinn örlagaríki dagur er faðir minn fór með mig til Osborne. Og þrátt fyrir á- Ég var kvíðinn og beygður, þegar jaðir minn jór með mig í sjáliðsforingjaskólann. kvarðanir mínar um að halda því, sem ég taldi vera venju í Konunglega flotanum, kvaddi ég Marlboroughhöll þannig, að tárin vættu nýja einkennisbún- inginn minn. Menntun brezks liðsforingja á þeim tímum tók fjögur ár í landi, tvö ár í Osborne og tvö ár í Dartmouth í Devonshire. Til þess að vera viss um, að sjó- mannsferill minn byrjaði rétt, fvlgdi faðir minn mér í lestinni og sagði mér alla leiðina sögur af sjómannaferli sínum. A leiðinni frá Spitheas til Cowes varð hann þögull, og rétt áður en báturinn lenti sagði hann blíðlega: „Nú, þegar þú ert að fara að heiman, David, og ferð út í heiminn, þá mundu það, að ég verð ávallt bezti vinur þinn“. Samkvæmt venju áttu ný- sveinar að koma tveimur dögum áður en eldri nemendurnir kæmu úr fríinu. Þetta gaf mér tíma til að ná mér, áð'ur en eldri nem- endurnir komu. Það var siður að áminna ný- sveina um að gæta vel fram- komu sinnar og útlits, og ]ieir voru spurðir alls konar spum- inga úr einkalífi þeirra — um nafn, hver væri faðir þeirra, hvar þeir ættu heima o. s. frv. Framh. í næsta hefti. 52 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.