Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 63
efnin mundi hann, önnur voru venjuleg og ollu engum erfiðleik- um, en tilraunin misheppnaðist. Hann reyndi aftur, en með sama árangri. Hann varð að fara til vinnu sinnar, og næstu nót't svaf hann alls ekki, en var alltaf jafnóheppinn. Vikur liðu, og viðleitni hans var alltaf jafn- árangurslaus. Það' vantaði einn þátt í samsetninguna, eitt ein- asta efni stóð í vegi fyrir ham- ingju hans. Hvað var það? Hann lá í öllum handbókum og for- múlutöflum, en hið rétta efni rakst hann ekki á. Að lokum þoldi hann ekki meira. Hann fór í jakkann, lædd- ist út úr húsinu og stökk upp í strætisvagn, sem ók niður að höfninni. Vatnið sleikti hafnar- bakkann dapurlega, þunglyndis- legt og grænt, en róandi og frið- flytjandi. Friður fyrir vanda- málunum. Hugsanir hans svifu til liðinna ára. Námið, háskólinn, Betty; þau höfðu verið svo hamingju- söm og framtíðin svo björt. Nú ætlaði hann að binda endahnút á það allt saman vegna eins ein- asta efnis. Vatnið veifaði honum að koma, hann tók ofan hattinn, fór úr jakkanum og lét sig renna niður af hafnarbakkanum. Um leið og vatnið luktist yfir höfði hans, varð hann hissa á því, hvað honum fannst það volgt og þægilegt. Hann varð allt í einu syfjaður. Hann gaf eftir og mókið greip hann sterk- ari tökum. Hvað það var þægi- legt að drukkna! Hann hafði alltaf heyrt, að það væri bezta sjálfsmorðsaðferðin. Það var eins og vatnið yrði volgara. Það var salt, mjög salt, — fullt af salti! SALT — það var orðið! Salt! Það eina sem vantaði í formúl- una. Hann reyndi að hlæja um leið og hann barst burt með straumnum. ENDIR Julie (Patricia Roc) ocj Charles (Richarcl Carlson) í lcvikmyndinni „Geymt en ekki cjleymt". HEIMILISRITIÐ 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.