Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 66
Úr einu í annað Dragið ekki að kaupa jólagjafirnar |)angað til síðustu dagana fyrir jól, þegar afgreiðslufólkið er orðið þreytt og 'þú þarft að flaustra öllu af á síðustu stundu. Kf þú ert í vandræðum með, hvað þú átt að gefa vini þínum eða ættingja í jólagjöf skaltu gefa honum næsta árgang af Heimilisritinu. Afgreiðslan í Garðastræti 17 gefur út viðurkenningu fyrir greiðsl- unni og þú lætur stíla hana á þann er gjöfin á að fá. Spurðu sjálfa þig, hvort slík gjöf væri þér ekki kærkomin. Gleymið ekki að hafa fulla vatnsfötu eoa deigt teppi við hendina þegar kveikt er á jólatrénu. Jólakerlin liafa oft valdið stórbruna. Rottur eru svo frjósörn kvikiudi, að tal- ið er að rottuhjón, sem lifa góðu lífi, geti á einu ári eignnst 880 afkvæmi. A stríðsárunum fengu flugmenn auka- skamrnt af smjöri og lifrarlýsi, vegna þess að þessar fæðutegundir innihalda mikið af A-vitamíni, sem kemur i veg fyrir nátt- blindu. Ef C-vitamín skortir í líkamann fá menh skyrbjúg, sem lýsir sér m .a. með þvi, að tannholdið verður lint, það blæðir úr því og tennurnai- losna. Pótt siglingamenn fortíðarinnar h'efðu enga hugmynd um vita- mín kunnu þeir þó ráð við þessu. Víking- arnir gömlu höfðu til dæmis ávallt með sér mikið af lauk í ferðunr sinum og átu hann hráan, enda fengu þeir þá ekki skyr- bjúg. Ráðning á október-krossgátunni LÁRÉTT: 1. skrimta, 5. ergileg, 10. ei, 11. I.R., 12. reyrinn, 14. of æstar, 15. snarpar, 17. unds, 20. agiun, 21. bláa, 23. geims, 25. ata, 26. breið, 27. nekt, 29. flýg, 30. ljóskerin, 32. ólán, 33. ækis, 36. óskir, 38. óðs, 40. asnar, 42. laun, 43. stapi, 45. túla, 46. svírinn, 48. nýnæmið, 49. knúinna, 50. át, 51. an, 52. atriðin, 53. hraðast. LÓÐRÉTT: 1. stráugt, 2. reyndin, 3. meis, 4. tinna, 6. rifan, 7. grær, 8. letileg, 9. gargaði, 13. naga, 14. opna, 16. ritskoðar, 18. ne, 19. smellin, 21. brýnist, 22. ái, 24. skjár, 26. blika, 28. tón, 29. fræ, 31. sólunda, 32. ókunnur, 34. snúinna, 35. framast, 37. S. A., 38. ótíð, 39. spik, 41. al, 43. sviti, 44. innar, 46. smáð, 47. núna. I síðuslu krossgútu höfðu skýringar brenglazt dálítið. Athugið, að 49. lárétt á að vera 50., en skýringin á 49. er: drifinna. Skýringin á 16. lóðrétt er: athugar. — Þrátt fyrir þessi mistök, sem naumast eru af- sakandi, hafa margir sent rétta ráðningu á krossgátunni. Stúlkur í Nýju Guinea tatóvera sig eingiingu til þess að' þóknast karlmönnun- um. I sumum héruðum þar er engin stúlka talin giftingarhæf, fyrr en hún hef- ur skreytt sig með þessti móti. A f.yrsta ríkisstjórnarári Elisabetar Eng- landsihottningar voru samþykkt lög þess efnir, að hver sá, er gekk með meira en tveggja vikna skegg. skyldi greiða fimm króna skatt á ári. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykja- vík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — l’rentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heflis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.