Læknablaðið - 15.10.1994, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
351
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
8. tbl. 80. árg. Október 1994
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Aðsetur og afgreiðsla:
Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur
Símar:
Skiptiborð; 644 100
Lífeyrissjóður: 644102
Læknablaðið: 644 104
Bréfsími (fax); 644 106
Ritstjórn:
Einar Stefánsson
Guðrún Pétursdóttir
Jónas Magnússon
Jóhann Ágúst Sigurðsson
Sigurður Guðmundsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Auglýsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasala: 684,- m/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 644104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
G. Ben. - Edda prentstofa hf.
Nýbýlavegi 30, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein: Þáttaskil í íslenskri
heilbrigðisþjónustu:
Jóhannes M. Gunnarsson ................ 354
Blóðrauðastyrkur hjá eldra fólki sem leitar læknis
á stofu: Gagnstæðar breytingar í konum og
körlum:
Hans J. Beck, Marcella Iniguez, Helgi Tómasson,
Matthías Kjeld.............................. 356
Hverjir koma á unglingageðdeild og hvers vegna:
Valgerður Baldursdóttir, Tómas Helgason..... 364
Getuleysi meðal íslenskra karla:
Magnús Gottfreðsson, Guðmundur Vikar Einarsson,
Guðmundur S. Jónsson ..................... 375
Sérhæfð endurlífgun utan spítala á
Reykjavíkursvæðinu 1987-1990:
Gríma Huld Blængsdóttir, Gestur Þorgeirsson .... 381
Afdrif sjúklinga eftir aðsvif:
Anna Jóhannsdóttir, Gizur Gottskálksson, Jóhann
Ragnarsson................................ 387
Bréf til blaðsins. Erfðir og krabbamein:
Reynir Arngrímsson.......................... 392
Saga meinafræðirannsókna á íslandi II. 1917-1926:
Ólafur Bjarnason, Elín Ólafsdóttir ......... 394
Nýr doktor í læknisfræði:
Magnús Guðmundsson.......................... 399
Getuleysi
Gefin er skilgreining á getuleysi í grein Magnúsar
Gottfreðssonar, Guðmundar Vikars Einarssonar og
Guðmundar S. Jónssonar, sem birtist í þessu tölublaði
Læknablaðsins. Þegar ekki verður nægjanleg stinning á
getnaðarlimi til að samfarir geti átt sér stað, er venjulega
talið að um getuleysi sé að ræða. Erlendar athuganir
benda til að orsakir getuleysis séu oftast sálræns eðlis en
í ofangreindri rannsókn teljast líkamlegar orsakir líkleg-
asta skýringin í 55% tilvika. í greininni lýsa þeir félagar
aðferðum til að greina líkamlegar orsakir getuleysis, en
hjá níu af 282 einstaklingum sem athugaðir voru á sex
ára tímabili, var reynt að bæta úr getuleysinu með skurð-
aðgerð. Átta prósent karlanna höfðu óeðlilega lágan
blóðþrýsting í slagæðum til getnaðalims. Tæplega 20%
karlanna höfðu ýmsar truflanir á framleiðslu kynhor-
móna og yfirkynhormóna, sem gat haft áhrif á kynget-
una. Hormónameðferð hafði oft verið reynd hjá getu-
lausum körlum, áður en þeir komu til rannsóknar og er
varað við slíku. þar sem það getur verið skaðlegt og
jafnvel aukið vandann í vissum tilvikum.