Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1994, Page 5

Læknablaðið - 15.10.1994, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 353 Forsíða: „Hugmynd að garði Vlll' eftir Sigurð Árna Sigurðsson. © Sigurður Árni Sigurðsson. Olía á striga frá árinu 1994. Stærð: 140x140. Eigandi: Listasafn fslands. Ljósm.: B. Valsson. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Flandriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spásstu vinstra megin. Hver liluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hllðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar seni lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til blaðsins. Umræöa og fréttir Aðalfundur Læknafélags íslands 1994: Sverrir Bergmann........................... 400 Ályktanir aðalfundar LÍ...................... 402 Breytingar á lögum LÍ........................ 403 Ný stjórn LÍ ................................ 403 íðorðasafn lækna 58: Jóhann HeiðarJóhannsson ................... 404 Um frádrátt á móti ökutækjastyrk: Sverrir Bergmann........................... 405 Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Gestur Þorgeirsson ........................ 406 Tillaga um skipulag læknafélaganna: Sigurður Gunnarsson ....................... 407 Lyfjamál 32: Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni .................. 408 Aukning á meningókokkasjúkdómi: Ólafur Ólafsson, Haraldur Briem............ 409 Sérfræðinám í Svíþjóð: Tómas Guðbjartsson, Ásbjörn Jónsson, Þorvaldur Ingvarsson, Páll Helgi Möller ........... 410 Lyfjakaup í heildsölu: Tilkynning frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti ........................... 415 Kostir og ókostir mismunandi greiðslufyrirkomulags í heilbrigðisþjónustu: Ólafur Ólafsson ........................... 416 Framkvæmdastjóri LÍ 50 ára................... 420 Varasamir sveppir á íslandi: Jóhannes Bergsveinsson .................... 422 Fundaauglýsingar ............................ 425 Stöðuauglýsingar............................. 428 Okkar á milli................................ 430 Leiðrétting vegna skrifa í Eintaki: Sverrir Bergmann........................... 431 Bólusetning gegn inflúensu .................. 431 Ráðstefnur og fundir......................... 432 Upplýsingar úr Sérlyfjaskrá ................. 435

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.