Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 14

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 14
Langtímam þung eóa Ein tafla einu sinni á dag Frábendingar: Engar þekktar. Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins viö skerta lifrar- nýrnastarfsemi. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin er ógleði allt að 7%. Algengar > 1%: Almennar: Höfuðverkur, sviti, þreyta, slen, titringur, breytingar á þyngd og svimi. Frá æöakerfi: Þungur hjartsláttur. Frá miðtaugakerfi: Svefntruflanir, skyntruflanir og órói. Frá meltingar- færum: Ógleði, breytingar á hægðavenjum, meltingaróþægindi og þurrkur í munni. Frá þvagfærum: Erfiöleikar við að tæma þvagblöðru. Frá augum: Sjónstillingarerfiðleikar. Sjaldgæfar 0,1%-1%: Almennar: Almenn lasleikatilfinning. Geispar. Frá miötaugakerfi: Æsingur, rugl, erfiöleikar við einbeitingu, minnkuð kynhvöt og truflun á sáðláti. Frá meltingarfærum: Aukið munn- vatnsrennsli. Frá húð: Útbrot. Frá öndunarfærum: Nefstífla. Frá augum: Stækkað sjónop. Mjög sjaldgæfar < 0,1%: Frá miðtaugakerfi: Mania. Aukaverkanir eru oft tímabundnar og ganga yfir enda þótt meðferð sé haldið áfram. Milliverkanir: Varast ber samtímis gjöf MAO-hemjara og skulu að minnsta kosti liða 14 sólarhringar á milli þess að þessi tvö lyf séu gefin nema MAO-hemjari hafi mjög skamman helmingunartíma. - Lyfið hefur mjög væg hamlandi áhrif á cýtókróm P450-kerfið. Meðganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf lyfsins hjá bamshaflandi konum er mjög takmörkuð, en dýratilraunir benda ekki til fósturskemmandi áhrifa. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út j brjóstamjólk en í dýratilraunum hefur lítið magn lyfsins fundist í mjólk. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið er gefið einu sinni á dag, en skammtar eru breytilegir. Upphafsskammtur er 20 mg á dag, en má auka í 40 mg á dag, ef þörf krefur. Ekki er mælt með hærri skömmtum en 60 mg á dag. Hjá sjúklingum yfir 65 ára aldur er ráðlagður viðhaldsskammtur 20-30 mg á dag. Mikilvægt er að gefa lyfið a.m.k. í 2-3 vikur áður en árangur meðferðarinnar er metinn. Meðferðarlengd 4-6 mánuðir eftir svörun sjúklings. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 20 mg 28 stk. þunnupakkning Töflur 20 mg 56 stk. þunnupakkning Töflur 20 mg 100 stk. glas Töflur 40 mg 28 stk. þynnupakkning Töflur 40 mg 56 stk. þynnupakkning Töflur 40 mg 100 stk. glas Viðvarandi áhrif Bakslag (relapse) þunglyndra sjúklinga getur haft alvarlegar félagslegar afleiðingar s.s. atvinnu- missi, hjónaskilnaði og sjálfsvíg. Auk þess geta geðdeyfðarlotur reynst samfélaginu kostnaðar- samar12. Það er því mikilvægt að með- höndla sjúklinga í 6-12 mánuði3 með geðdeyfðarlyfi sem hefur viðvarandi áhrif. Cipramil® 20 mg og 40 að koma í veg

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.