Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 35

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 381 Sérhæfð endurlífgun utan spítala á Reykjavíkursvæðinu 1987-1990 Gríma Huld Blængsdóttir, Gestur Þorgeirsson Blængsdóttir GH, Þorgeirsson G Advanced cardiac life support outside the hospital in Reykjavík and the surrounding area 1987-1990 Læknablaðið 1994; 80: 381-6 Tlie purpose of this study was to evaluate the results of advanced cardiac life support (ACLS) performed by the crew of the emergency ambulance in Reykja- vík and surrounding area from 1987 to 1990 and compare these with results of previous studies. Dur- ing these four years the crew of the emergency am- bulance attempted resuscitation in 195 patients with cardiac arrest. Sixty-four (33%) patients were ad- mitted to the CCU and ICU and 31 (16%) survived to be discharged from the hospital. Asystole was the most common initial arrhythmia, seen in 92 (47%) patients, ventricular fibrillation in 77 (40%) and ventricuiar tachycardia in four (2%). Other arrhyth- mias, such as electromechanical dissociation and agonal rhythm were seen in 22 cases (11%). Of those 31, who survived the attack, ventricular fibrillation was by far the most common arrhythmia seen in 23 patients, two had ventricular tachycardia and six asystole on the first rhythm strip. The mean response time of the emergency ambulance was 4.6 minutes, but 4.1 minute when the patient survived the attack. In this study there were relatively more patients with asystole and more cases happened at home than was the case in 1982 to 1986 when the emergency ambu- lance was not operated during nights or on Sundays and holidays. Witnesses to cardiac arrest are not present nearly as often at home and the results of ACLS at home are also not as good as of ACLS elsewhere. No significant difference is between the main results of this study and the first study of ACLS in the prehospital setting in Reykjavík (1). Frá lyflækningadeild Borgarspítalans. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Gestur Þorgeirsson, lyflækningadeild Borgarspítal- ans, 108 Reykjavík. Ágrip Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta árangur af sérhæfðri endurlífgun (advanced cardiac life support, ACLS) sent beitt var utan spítala af áhöfn neyðarbílsins í Reykjavík á árunum 1987-1990 og bera santan við niður- stöður fyrri rannsókna. Á þessu tímabili sinnti áhöfn neyðarbílsins 195 sjúklingum sem höfðu farið í hjarta- og öndunarstöðvun. Sextíu og fjórir (33%) sjúklingar voru innlagðir á hjarta- eða gjörgæsludeildir og 31 (16%) lifði áfallið af og útskrifaðist af sjúkrahúsinu. Rafleysa (as- ystole) var sú hjartsláttartruflun sem oftast sást á fyrsta rafriti úr hjartarafsjá eða í 92 (47%) tilfellum, sleglatif (fibrillatio ventriculorum) í 77 (40%) tilvikum og sleglahraðtaktur (tachycardia ventriculorum) hjá fjórum (2%). Aðrar truflanir svo sem samdráttarleysa (el- ectromechanical dissociation) og hægataktur (agonal taktur) sást í 22 tilfellum (11%). Af þeim 31 sem lifðu áfallið af höfðu lang- flestir sleglatif eða 23, sleglahraðtakt höfðu tveir og sex höfðu rafleysu á upphafsriti. Meðalútkallstími neyðarbílsins var 4,6 mín- útur á tímabilinu en 4,1 nn'núta í þeim tilvikum þegar sjúklingur lifði áfallið af. Hlutfallslega eru fleiri sjúklingar með rafleysu og fleiri til- felli verða í heimahúsi en raunin var á fyrstu starfsárum bílsins sem líklega má rekja til þess að bíllinn starfar nú allan sólarhringinn alla daga ársins. Vitni að hjarta- og öndunarstöðv- un eru mun sjaldnar til staðar í heimahúsum og árangur af endurlífgun í heimahúsi er einnig lakari en af endurlífgun annars staðar. Enginn marktækur munur er á meginniðurstöðum þessarar rannsóknar og fyrstu rannsóknar á starfsemi neyðarbílsins (1). Inngangur Allt frá 1982 hefur þjónusta neyðarbílsins verið tiltæk á Stór-Reykjavíkursvæðinu (íbúa- fjöldi um það bil 125.000). í áhöfn neyðarbíls-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.