Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 42

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 42
386 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 þannig að meðaltali um sjö mínútum fyrr en tíðkaðist fyrir tilkomu neyðarbíls sem vafalítið er meginástæða bætts árangurs af endurlífgun- um utan spítala Þær breytingar sem gerðar voru á leiðbein- ingum um endurlífgun árið 1986 virðast ekki hafa skipt neinum sköpum þar sem árangur af endurlífgunartilraunum áhafnar neyðarbílsins er nánast hinn sami og fyrir árin 1982-1986 og 1987-1990. Hins vegar er árangur í báðum þessum rannsóknum marktækt betri en í rann- sókninni sem framkvæmd var fyrir tilkomu neyðarbílsins (p< 0,05). Til þess að tryggja góðan árangur af endur- lífgunartilraunum utan spítala skiptir mestu hversu fljótt unnt er að beita hinni sérhæfðu þjónustu, það er ýmiss konar lyfjagjöf, barka- þræðingu og ekki síst rafstuði (6). Viðbragð- stími neyðarbílsins þarf því að vera sem allra stystur en hann hefur að jafnaði verið undir fimm mínútum frá því að starfsemin hófst. Árangur af þeirri sérhæfðu þjónustu sem neyðarbíllinn veitir er mjög góður og fyllilega sambærilegur því sem best gerist erlendis og óhætt er að fullyrða að með starfsemi hans hefur mörgum mannslífum verið bjargað (7,8). HEIMILDIR 1. Einarsson Ó, Jakobsson F, Sigurðsson G. Advanced cardiac life support in the prehospital setting; the Reykjavík experience. J Int Med 1989; 225: 129-35. 2. Standards and guidelines for cardiopulmonary resuscita- tion (CPR) and emergency cardiac care (ECC). JAMA 1986; 55: 2905-84. 3. Cummins RO. The Utstein style for uniform reporting of data from out-of-hospital cardiac arrest. Ann Emerg Med 1993; 22: 37-40. 4. Guðjónsson Fl, Baldvinsson E, Oddsson G, Ásgeirsson E. Kristjánsson H, Harðarson Þ. Results of attempted cardiopulmonary resuscitation of patients dying sudden- ly outside the hospital in Reykjavík and the surrounding area 1976-1979. Acta Med Scand 1982; 212: 247-51. 5. Eisenberg MS. Horwood BT. Cummins RO. Reynolds- Haertle R, Hearne TR. Cardiac arrest and resuscitation: A tale of 29 cities. Ann Emerg Med 1990; 19: 179-86. 6. Guidelines for cardiopulmonary resuscitation and emer- gency cardiac care. Emergency Cardiac Care Comrnit- tee and subcommittees, American Heart Association. JAMA 1992; 268: 2171-298. 7. Thorgeirsson G. Akutambulansen i Reykjavík. Nord Med 1993; 108: 88-9. 8. Þorgeirsson G. Um starfsemi neyðarbíls á Reykjavíkur- svæðinu í 10 ár. Hjartavernd 1993; 30(1); 9-10.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.