Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 42
386
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
þannig að meðaltali um sjö mínútum fyrr en
tíðkaðist fyrir tilkomu neyðarbíls sem vafalítið
er meginástæða bætts árangurs af endurlífgun-
um utan spítala
Þær breytingar sem gerðar voru á leiðbein-
ingum um endurlífgun árið 1986 virðast ekki
hafa skipt neinum sköpum þar sem árangur af
endurlífgunartilraunum áhafnar neyðarbílsins
er nánast hinn sami og fyrir árin 1982-1986 og
1987-1990. Hins vegar er árangur í báðum
þessum rannsóknum marktækt betri en í rann-
sókninni sem framkvæmd var fyrir tilkomu
neyðarbílsins (p< 0,05).
Til þess að tryggja góðan árangur af endur-
lífgunartilraunum utan spítala skiptir mestu
hversu fljótt unnt er að beita hinni sérhæfðu
þjónustu, það er ýmiss konar lyfjagjöf, barka-
þræðingu og ekki síst rafstuði (6). Viðbragð-
stími neyðarbílsins þarf því að vera sem allra
stystur en hann hefur að jafnaði verið undir
fimm mínútum frá því að starfsemin hófst.
Árangur af þeirri sérhæfðu þjónustu sem
neyðarbíllinn veitir er mjög góður og fyllilega
sambærilegur því sem best gerist erlendis og
óhætt er að fullyrða að með starfsemi hans
hefur mörgum mannslífum verið bjargað (7,8).
HEIMILDIR
1. Einarsson Ó, Jakobsson F, Sigurðsson G. Advanced
cardiac life support in the prehospital setting; the
Reykjavík experience. J Int Med 1989; 225: 129-35.
2. Standards and guidelines for cardiopulmonary resuscita-
tion (CPR) and emergency cardiac care (ECC). JAMA
1986; 55: 2905-84.
3. Cummins RO. The Utstein style for uniform reporting
of data from out-of-hospital cardiac arrest. Ann Emerg
Med 1993; 22: 37-40.
4. Guðjónsson Fl, Baldvinsson E, Oddsson G, Ásgeirsson
E. Kristjánsson H, Harðarson Þ. Results of attempted
cardiopulmonary resuscitation of patients dying sudden-
ly outside the hospital in Reykjavík and the surrounding
area 1976-1979. Acta Med Scand 1982; 212: 247-51.
5. Eisenberg MS. Horwood BT. Cummins RO. Reynolds-
Haertle R, Hearne TR. Cardiac arrest and resuscitation:
A tale of 29 cities. Ann Emerg Med 1990; 19: 179-86.
6. Guidelines for cardiopulmonary resuscitation and emer-
gency cardiac care. Emergency Cardiac Care Comrnit-
tee and subcommittees, American Heart Association.
JAMA 1992; 268: 2171-298.
7. Thorgeirsson G. Akutambulansen i Reykjavík. Nord
Med 1993; 108: 88-9.
8. Þorgeirsson G. Um starfsemi neyðarbíls á Reykjavíkur-
svæðinu í 10 ár. Hjartavernd 1993; 30(1); 9-10.