Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 44

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 44
388 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 var fengið læknabréf. Þeim sjúklingum er ekki náðist í símleiðis var skrifað og leitað upplýs- inga. Upplýsingar unt þá sjúklinga er voru látn- ir fengust með dánarvottorðum frá Hagstofu íslands og/eða úr sjúkraskýrslum, væru þær fyrir hendi. Stadtölulegar aöferöir: Beitt var kí-kvaðrat prófi og 95% öryggismörk talin marktæk (p<0,05). Niðurstöður í upphaflegu rannsókninni voru 54 konur (48,6%) og 57 karlar (51,4%). Meðalaldur var 52,9 ár og aldursdreifing 10-91 árs. Af þessuni 111 var 21 (18,9%) dáinn, átta konur og 13 karlar. Meðaldánaraldur var 72,7 ár og aldurs- dreifing 42-92 ár. Hjá þeim 90 sem eftir lifðu fengust upplýsingar frá 81 einstaklingi. Endur- tekið yfirlið fannst hjá 20 (24,7%), níu körlurn og 11 konunt. Látnir: í töflu I sést skipting hópsins eftir upphaflegri sjúkdómsgreiningu og hve margir úr hverjum hópi eru látnir. Dánarorsökunt var skipt niður í annars vegar þá sem létust vegna hjartasjúkdóma og hins vegar þá sem létust af öðrunt orsökum. í töflu II er hópi látinna skipt í tvennt eftir tímalengd frá yfirliði til andláts. Annars vegar þá sem létust innan 12 mánaða og hins vegar þá sem létust síðar. Flokkað var eins og áður eftir upphaflegri sjúkdómsgreiningu. Alls létust 10 innan 12 ntánaða. í ljós kont að sex létust vegna hjartasjúkdóma, fjórir vegna annarra orsaka (lungnabólgu eða illkynja sjúkdóms). Ellefu létust eftir 12 mánuði, af þeim Iétust fimrn vegna hjartasjúkdóma en sex vegna annarra orsaka. Af þeim 21 sem dóu létust 11 vegna hjarta- sjúkdóma, þar af sjö vegna hjartabilunar (tveir höfðu einnig lungnabólgu) og tveir úr bráðu hjartadrepi. Einn sjúklingur með neggauka- þrengsli (hypertrophic obstructive cardiom- yopathy) dó skyndidauða og einn dó vegna lungnablóðreks. Af hinum 10 létust fimm úr lungnabólgu, fjórir úr krabbameini og einn úr heilablæðingu. Samkvæmt aldursstöðluðum töflum fyrir Norðurlönd (8) er dánartíðni í þýðinu 0,65% árið 1986, 0,7% árið 1987, 0,72% árið 1988 en töflur fyrir 1989 og 1990 eru ekki handbærar. Ef reiknað er nreð sömu dánartíðni fyrir þessi ár og hæsta talan notuð fyrir 1989 og 1990 (0,72%) Table I. Tolal and cardiovascular mortality in 111 patients with syncope after five years according to class. Class Number of patients Number of deaths (%) Mortality CVD* non-CVD Mean age of death Mean age at syncope Vasovagal 46 3 ( 6.5) 1 2 81 40 Cardiovascular 11 4 (36.4) 3 1 78 64 Orthostatic hypotension 22 8 (36.4) 4 4 76 65 C.N.S diseases 9 2 (22.2) 1 1 57 Metabolic causes 3 1 (33.3) 1 83 Unknown 20 3 (15.0) 1 2 63 61 Total 111 21 (18.9) 11 10 73 *) Cardiovascular disease Table II. Mortality before and after one year, according to major causes of syncope. Class No. of patients No of. deaths No. of deaths >12 mon. (%) Cardiovasc. mortality No. of deaths <12 mon. (%) Cardiovasc. mortality Vasovagal 46 3 2 ( 4.2) 1 1 ( 2.1) 0 Cardiovascular 11 4 1 ( 9.1) 1 3 (27.3) 2 Orthostatic hypotension 22 8 5 (21.7) 3 3 (13.0) 1 C.N.S diseases 9 2 0 2 (22.2) 1 Metabolic causes 3 1 1 (33.3) 1 0 Unknown 20 3 1 ( 5.0) 0 2 (10.0) 1 Total 111 21 10 ( 9.0) 6 11 ( 9-9) 5

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.