Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 50

Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 50
394 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Saga meinafræðirannsókna á íslandi II. 1917-1926 Ólafur Bjarnason11 Elín Ólafsdóttir2’ í fyrri grein um þetta efni (1) segir að Stefán Jónsson læknir hafi verið skipaður dósent í meinafræði við læknadeild Háskóla Islands frá 1. janúar 1917. Hann kom hinsvegar ekki til landsins fyrr en í apríl það ár. Ásamt kennsl- unni hóf hann fljótlega meinafræðirannsóknir fyrir lækna og heilbrigðisyfirvöld. Var rann- sóknarstofan fyrst til húsa „í kjallaraholu á Laufásveginum f húsi Einars Arnórssonar pró- fessors", eins og segir íminningargrein prófess- ors Guðmundar Thoroddsen um Stefán (2). í símaskrá er rannsóknarstofan skráð í því hús- næði að Laufásvegi 25 árið 1917 en flutti í Kirkjustræti 12 tveimur árum síðar, þar sem hún fékk þrjú lítil herbergi til afnota. í heilbrigðisskýrslum landlæknisembættisins fyrir árið 1926 segir svo um rannsóknarstofuna: „Stofnun þessi komst á fót 1916 er Stefán Jóns- son dósent tók við embcetti. Var hún uppruna- lega stofnuð vegna kennslunnar í (sic) Háskól- anum, en vann jafnframt að allskonar rann- sóknum, sérstaklega fyrir heilbrigðisstjórnina og lcekna í Reykjavík. Alla tíðfram til 1926, bjó hún við svo aumleg kjör og húsakynni, að slíkt nmn einsdcemi, og varþað þó ekki allh'tið starf sem hún vann meðan Stefán Jónsson veitti henni forstöðu, þó ekki sjeu neinar skýrslur um það“ (3). Auk hinna merku rannsókna á Isoagglutinin í blóði íslendinga (4,5) hefur Stefán án efa framkvæmt ahnennar, einfaldar blóðmeina- og meinefnafræðirannsóknir, svo sem ákvörðun blóðrauðastyrkleika, fjöldatalningu og útlits- greiningu blóðkorna, svo nokkuð sé nefnt en um nákvæmari meinefnafræðirannsóknir mun ekki hafa verið að ræða. Urn sýklarannsóknir Stefáns eru engar Frá '’Rannsóknastofu Háskólans viö Barónsstíg, 2,rann- sóknastofu Landspítalans í meinefnafræði. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Elín Ólafsdóttir, rannsóknastofu í meinefna- fræöi, Landspítalanum, 101 Reykjavik. skýrslur tiltækar. Vafalaust hefur hann til dæmis leitað að berklasýklum í uppgangi frá grunuðum berklasjúklingum, svo dæmi sé nefnt, en hversu umfangsmiklar sýklaræktanir hann hefir framkvæmt er ekki unnt að fullyrða. Um fjölda líffærameinafræðirannsókna hans er heldur ekki vitað. í sjúkraskrám prófessors Guðmundar Magnússonar, sem geymdar eru á Þjóðskjalasafni, kernur fram að Stefán hefur greint illkynja æxli með vefjarannsókn í nokkr- um tilvikum í sýnum frá sjúklingum Guðmund- ar. í fyrsta sinn sem slíkrar rannsóknar er getið var um að ræða brottnám á brjóstaæxli frá 23 ára gamalli, ógiftri konu sem var vistuð á Landakotsspítala frá 12.1. til 16.1.1920. Segir í skýrslunni: „Histologisk rannsókn sýndi: Fi- broadenoma invertens, ekkert er var grunsa- mlegt quad malignitatem. “ Annað dæmi þar sem vefjarannsóknar er getið er 46 ára ógift kona, þar sem legslíma var skafin út og sýndi vefjarannsókn að um kirtla- krabbamein var að ræða. Konan fékk síðan radíummeðferð. Enn eitt tilfelli þar sem skýrt er frá vefjarannsókn er 48 ára sjómaður með æxli í munnvatnskirtli, vistaður á Vífilsstaða- spítalanum frá 3.1. til 17.1.1921. Vefjarannsókn sýndi blandæxli með engri ótvíræðri illkynjun. Enn eitt dæmi er sextug, gift kona frá Seyðis- firði með: „Polypus gangrenosus uteri“. Legið var skafið og stykki send á rannsóknarstofuna. „Rannsókn sýndi ekki malignitet". Öruggt má telja að Stefán hafi framkvæmt vefjarannsókn- ir á fjölda annarra sýna, bæði frá Guðmundi Magnússyni og öðrunt skurðlæknum, enda þótt ekki séu um það skjalfestar heimildir. Pá hefur Stefán framkvæmt krufningar til rann- sóknar banameina, í húsnæði Sjúkrahúss Reykjavíkur í Þingholtsstræti, þar nteð taldar réttarkrufningar. Fljótlega kom í ljós að Stefán undi ekki þeim launakjörum eða starfsaðstöðu, sem honum bauðst. Af því tilefni skrifaði þáverandi deild- arforseti læknadeildar háskólaráði eftirfarandi bréf í júlí 1919:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.