Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 56

Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 56
400 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Umræða og fréttir Sverrir Bergmann formaður Læknafélags íslands Aðalfundur Læknafélags íslands 1994 Læknafélag Noröausturlands bar hitann og þungann af frain- kvæmd aðalfundarins og fórst hún öll hið besta úr hendi. Fundurinn var afkastamikill og árangursríkur. Dvölin á Húsa- vík hin ánægjulegasta. Þótt vissulega sé kostnaðarsamara að halda aðalfundi utan höfuð- borgarsvæðisins heldur en í höf- uðborginni sjálfri væri eftirsjá að því ef aðalfundahald utan höfuðborgarinnar félli niður með öllu eða yrði rniklu mun sjaldnar en nú er. Aðalfundir utan höfuðborgarsvæðisins eru haldnir annað hvert ár í hring- ferð um landið ef svo má að orði kornast. I Aðalmál þessa aðalfundar var skipulag læknasamtakanna. Þar náðist samkontulag unt ályktun sem birt er á öðrum stað í blaðinu og vísast til hennar. Um frekari breytingar á skipu- lagi læknasamtakanna verður fjallað á aukaaðalfundi sem fram fer í nóvember næstkom- andi, væntanlega í nýjunt húsa- kynnum læknasamtakanna að Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Stjórn Læknafélags íslands hef- ur þegar byrjað undirbúning að frekari tillögugerð um skipulag læknasamtakanna í næstu fram- tíð og sett sérstaka undirnefnd til þess að vinna að málinu. Drög verða send svæðafélögunt innan mánaðar. Jafnframt bið- ur stjórn Læknafélags íslands öll svæðafélög að fjalla um þær tillögur sem þegar liggja fyrir í skýrslu sérstakrar nefndar sem fjallaði um framtíðarskipulag læknasamtakanna. Þær voru birtar í Fréttabréfi lækna 6/94 og sendar svæðafélögunum. Er þar beðið um ábendingar en stjórn Læknafélags íslands fékk mikilvægar leiðbeiningar í unt- ræðununt á aðalfundinum á Húsavík. Markmiðið er það að heildar- samtök lækna verði sterk, opin og lýðræðisleg og að enginn læknir þurfi að standa utan þeirra. Eðlilegt þykir einnig að taka tillit til nánast sjálfsagðrar þróunar félagamyndana innan heildarsamtakanna og að aðild að heildarsamtökunum markist af þátttöku í félögum lækna ef einstaklingsaðild verður ekki fyrir valinu. Hyggja þarf að enn frekari breytingum á skipulagi, meðal annars hvernig stjórn Læknafélags íslands er valin á hverjum tíma. Hugsanlega tekst ekki að ljúka þessu verki fyrr en á næsta aðalfundi sem enn er ekki ákveðið hvort verður að vori eða næstkomandi haust. Á aðalfundinum var sam- þykkt tímabundin breyting á lögum félagsins sem heimilar opnari einstaklingsaðild að Læknafélagi Islands en verið liefur og gerir þannig öllum læknurn mögulegt að vera í Læknafélagi íslands þó þeir séu hvorki aðilar að svæðafélagi né meðlimir í sérstökum sérgreina- eða fagfélögum lækna. Öðrum lagabreytingum var frestað. II Veruleg umræða var urn innri mál læknasamtakanna. Félags- gjöld verða óbreytt frá fyrra ári. Þau eru nú krónur 3.500,- á mánuði eða 1% af meðalmán- aðartekjum lækna sem er hið sama og almennt tíðkast hjá öðrurn stéttum þótt hjá sunium sé greitt allt upp í 1,5% af meðaltekjum. Félagsgjöld hafa ekki hækkað í fimm ár og voru raunar lækkuð á síðastliðnu ári um tæp 10%. Raunlækkun fé- lagsgjalda síðastliðin finim ár er yfir 20%. Stjórn Læknafélags íslands óskaði eftir heimild til þess að geta sett reglur um upp- hæð félagsgjalda þar sem eðlileg frávik væru frá fullu gjaldi. Þetta á við um eldri lækna, einn- ig þá yngstu og sömuleiðis þá lækna sem annaðhvort eru hætt- ir störfum þótt aldur korni ekki til eða eru í takmörkuðu starfi. Ekki hefur verið innheimt gjald af læknum sem dvelja erlendis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.