Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 63

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 63
Climen (Schering, 900212) TÖFLUR; G03HB01 RE Hver pakkning inniheldur 11 hvítarog 10 bleikar töflur. Hvcr hvít tafla inniheldur,: Estradiolum INN, valerat, 2 nig. Hverbleik tafla inniheldur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN acetat, 1 mg. I'-iginleikar: Lyflð inniheldur gestagen og östrógen (cypróterón og östradíól). Cýpróterón frúsogast vel frá meltingarx'egi, er umbrotið í lifur í 15- hydroxýcýpróterón, sem hefur umtalsverð andandrógen en einnig prógestagen áhrif Östradíól hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá •neltingarvegi; umtalsvert niðurbrot viðfvrstu yfirferð i Hfur, en lokauinbrot verður í þariiti, lifur og nýrum. (Jmbrotsefni útskiljast bœði með þvagi og saur. Abendingar: Uppbótanneðferð á östrógeni við ttðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. Til vaniar beinþynningu eftir tíðahvörf og hjá konuin með a-ttgenga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þurfa að taka sykurstera lengi. I rábendinfjar: Þungun, brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar, Dubin-Jolinsons syndrome, Rotor syndrome, œxli í hfur, ill-eða góðkynja œxli í brjóstum, legbolskrabbam ein, saga um blóðtappa eða bláœðabólgu ífótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi, truflun á blóðfituefnaskiptum, saga uin herpes í btmgum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Ekki má nota getnaðanarnatöflur samtímis töku þessa lyfs. CLIMEN Ostradiól valerat og Cýpróterón acetat Breytingaskeiöið er ekki lengur vandamdl Climen mildar einkennin Milliverkanir: Barbitúrsýrusambönd, rífampicín og flogaveikilyf geta dregið úráhrifum lyfsins. Lyflð getur haft áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfía, sykursýkilyfja o.fl. ^ arúð: Hœtta skal töku lyfsins þegar (stað, ef grunur er uiii þungun (feminiserandi áhrif á karlfóstur), við byrjun á mígreni eða slcemum höfuðverkjaköstum, sJ°ntruflunum, merki um blóðtappa, bláueðabólgu eða Segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hœtta notkun Ivfsiits b vikum áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu, bfrarbólgu, versnun á flogaveiki og við bráða a háþrýstingi. Konum, sem reykja, ermun luettara öðrum aðfá alvarlegar aukaverkanir frá icðakeifl Athugið: Áður en notkun lyfsins hefst þarf Ia-knisskoðun, sem felur ísér kvenskoðun, bfjóstaskoðun, blóðþrýstingsnuelingu, mœlingar blóðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að •ailoka að þungun sé til staðar. Fylgjast þarf honum, sem nota lyfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti. ^kaninitastierðir: Meðferð hefst á 5. degi tíða óo’tlaðra líða) og er þá tekin 1 tafla á dag á sama . ""la sólarhringsins (21 dag samfleytt. Fyrst eru hvítu töfluniar teknar og sfðan þcer bleiku. Síðan er 7 daga 1 e a töflutöku áður en luesti skammtur er tekinn á sania hátt og áður, en i hléi má búast við blíeðingu frá egt. en þó siður eftir því sem meðferð stendur lengur • °g lengca er liði frá tiðahvörfum. Konur, sem legið lefur verið tekið úr, gela liafið töflutöku livenœr sem er °g tekið eina töflu daglega í 21 dag samfleytt. tðan er gert 7 dag lilé á töflutöku áður en ncesti ska>nmtur er tekinn. Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með östrógenunt getur hugsanlega aukið líkur á illkynja a>xlum í legbolsslímhúð og brjóstum, en sú hcetta nunnkar við iwtkun östrógen-gestagen blöndu, sem hkir eftir honnónaspegli tíðahringsins. Spenna í brjóstum, ntillibla’ðingar, ógleði og magaóþœgindi, Þyngdaraukning, rninnkuð kynhvöt, depurð, höfuðverkur og tilhneiging til bjúgsöfnunar. Ereytingar áfituefnum í blóði eru algengar, en óljóst hvaða þýðingu það hefur. Lyfið getur valdið 'nígrenihöfuðverk. akkningar: 21 stk. (þynnupakkað) x 1 21 stk. (þynnupakkað) x 3 Verri pakkningu lyfsins skal fylgja íslenskur Cl arvísir mcð leiðbeiningum uin iwtkun þess og Varnaðarorð. SCHERING Stefán Thorarensen Siðumúla 32 108 Reykjavik Sími 91-686044

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.