Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 66

Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 66
406 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Frá Læknafélagi Reykjavíkur Á aðalfundi LÍ, sem haldinn var á Húsavík dagana 26.-27. ágúst síðastliðinn voru sam- þykktar nokkrar ályktanir, sem hafa munu töluverð áhrif á starf LI en einnig á svæðafélögin ekki síst LR. Meðal annars var samþykkt að stefna að lagabreytingu á næsta aðalfundi LÍ. seni heimil- aði einu svæðafélagi að kjósa fleiri fulltrúa á aðalfund, en hin aðildarfélögin öll gera til sam- ans, en það hefur ekki verið heimilt samkvæmt núgildandi lögum LÍ. Staðan er nú þannig að á síð- asta ári voru innheimt sem svar- aði 771 fullu árgjaldi til LÍ. þar af 610 (79%) frá félögum í LR. Það er því réttlætismál að breyta lögum LÍ þannig, að at- kvæðaréttur lækna á Reykjavík- ursvæðinu sé svipaður og lækna sem búa annars staðar á land- inu. Þá gæfist færi á að senda fleiri fulltrúa frá sérgreinafélög- um og unglæknum en unnt hef- ur verið hingað til svo dæmi séu tekin. Þá var samþykkt að breyta lögum LI þannig, að einstak- lingsaðild lækna á íslandi væri heimiluð fram að aðalfundi LI 1995. Ég h't svo á að með þessari lagabreytingu gefist tími til að vinna að skynsamlegum sátta- leiðum og skipulagsbreytingum innan læknasamtakanna. Þá samþykkti aðalfundurinn allar ályktunartillögur bornar fram af LR með litlum breyting- um, meðal annars um að starf- semi sérfræðinga utan sjúkra- húsanna skyldi tekin inn í Heil- brigðisáætlun íslands. I mörgum tilvikum starfa sér- fræðingar saman svo tugum skiptir á sérfræðingastöðvum, sem þeir eiga sjálfir og reka. Það er fráleitt að ekki skuli vik- ið einu orði að þessari starf- semi, í annars að mörgu leyti ágætri áætlun. Á meðan ekki er gerð á þessu breyting er hætt við að það taki hvern nýjan heil- brigðisráðherra langan tíma að átta sig á því hve umfangsmikil þessi þjónusta er og ekki síður hve hagkvæm hún er þjóðfélag- inu. Einnig var samþykkt að meta með skipulögðum hætti hvar sé mest ástæða til eflingar sjúkra- húsa í landinu og gerð verði um það áætlun þannig að fjármagn- ið leiti þangað sem þess er mest þörf. Samþykkt var að skora á yfir- völd heilbrigðis- og mennta- mála, að fjölga kennurum við læknadeild HÍ ekki síst vegna áætlana um aukið framhalds- nám ungra lækna. Að þeim mál- um þarf að sjálfsögðu að vinna í náinni samvinnu við lækna- deild. Hvatt var til þess að lækna- samtökin könnuðu með hvaöa hætti skaðabótaábyrgð lækna er háttað í nálægum löndum og hvernig best væri að haga þeim málum á Islandi. Þá var hvatt til aukinna varna gegn ýmsum hættulegum smit- sjúkdómum og því beint til stjórnar LI að skipa starfshóp til að vinna að úrbótum á þessu sviði. Ákveðið var að boða til auka- aðalfundar LÍ fyrir lok nóvem- ber næstkomandi þar sem enn frekar yrði rætt um skipulag læknasamtakanna og meðal annars fjallað unt það hvort LI skuli sjá um gerð allra kjara- samninga fyrir lækna. Skipun samninganefnda - deildaskipting innan LR í skýrslu nefndar, sem fjallaði urn skipulag LI og birtist í Fréttabréfi lækna í júní síðast- liðnum, var meðal annars gert ráð fyrir því, að LI sæi unt gerð allra kjarasamninga fyrir lækna, en í átatugi hafa samningar sér- fræðinga við TR verið á forræði LR ásamt með samningum lækna við sjúkrastofnanir Reykjavíkurborgar. Þetta fyrir- kontulag mun á sínum tíma hafa þótt heppileg verkaskipting á milli LÍ og LR og gafst lengst af ágætlega. I tenglsum við síðustu kjarasamninga LR við TR kom upp ágreiningur innan LR. sem átti þó sennilega lengri aðdrag- anda, en endaði sem kunnugt er þannig, að 23 heilsugæslulækn- ar sögðu sig úr félaginu. Fram- komin tillaga skipulagsnefndar- innar um að LÍ sjái um alla kjarasamninga er lögð fram í jjeini tilgangi aö sættir geti tekist innan LR. Til mikils er að vinna. Ýmsir félagar í LR, með- al annars fyrrum stjórnarmenn í félaginu. hafa þó lýst efasemd- urn um ágæti þessara hugmynda og hafa jafnvel tekið svo djúpt í árinni, að það dræpi félagið, sem verður 85 ára þann 18. október næstkomandi. Aðrir hafa bent á, að flytjist forræði allra samninga yfir til LI flyttust í raun ágreiningsmálin um leið. Á þessu stigi málsins er því leit- að eftir hugmyndum að leiðunt til sátta. Þeim geta menn komið á framfæri hér í Læknablaðinu eða skotið þeim til stjórna félag- anna. Stungið hefur verið upp á því, að LÍ skipi samninganefnd sér- fræöinga að hluta til samkvæmt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.