Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 81

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 81
„CANDIDA VAGDSnT" Þegar til er bein leið Pevaiyl Depot® 150 mg ✓ Skeiðarstíll með forðaverkun ✓ Bráðnar við líkamshita ✓ Engin kerfistengd álnif ✓ Ódýr og árangursrík meðferð ✓ Órugg - líka fyrir þungaðar konur STAÐBUNDIN SÝKING STAÐBUNDIN MEÐFERÐ P Slefán Thorarenscn Pevaryl Depot Cilag, 860170 SKEIÐARSTÍLL með forðaverkun; G 01 A F 05 R E Hver skeiðarstíll með forðaverkun inniheldur: Econazolum INN, nítrat, 150 mg. Eiginleikar: Ímídazólafbrigði, virkt gegn mörgum sveppategunum m.a. ermatophytum og candida tegundum. Er auk þess virkt gegn ýmsum gramjákvæðum bakteríum. Frásogast lítið við staðbundna notkun. Lækkar sýrustig í fæðingarvegi. Lyfið hefur í þessu lyfjaformi verkun í a.m.k. 3 sólarhringa. Abendingar: Vulvo vaginitis og balanitis af völdum candida albicans. Frábendingar: Ekki þekktar. Aukaverkanir: Ekki þekktar. Milliverkanir: Ekki þekkatar. Eiturverkanir: Ekki þekktar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skeiðarstíll með orðaverkun er settur hátt í fæðingarveg. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar 1 stk.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.