Læknablaðið - 15.10.1994, Side 87
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
427
Málþing um bótaábyrgð heilbrigðisstétta og
sjúkrastofnana ö.nóvember 1994 í Háskólabíói
Þátttökutilkynning
Nafn:____________________________________________
Vinnustaður:_____________________________________
Sími:__________________________________ Bréfsími:
Heimilisfang:____________________________________
Póstnúmer:________________ Staður:_______________
Ég er félagi í:
( ) Lögmannafélagi íslands
( ) Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga
( ) Læknafélagi íslands
( ) Annað. Hvað?
Ég óska eftir:
---------------Þátttöku með aðgangi að ráðstefnu, ráðstefnugögnum, kaffi og meðlæti í hléum og hádegisverði
(hlaðborði) á Hótel Sögu 5. nóvember. ÍSK. 4.000,-
_______________Þátttöku með aðgangi að ráðstefnu, ráðstefnugögnum, kaffi og meðlæti í hléum. ÍSK. 2.500.-
Tilkynning verður ekki staðfest án þátttökugjalds.
---------------Meðfylgjandi er ávísun ÍSK.________________________________útgefin á Ferðaskrifstofu íslands
_______________Greitt er með með EUROA/ISA korti samtals ÍSK:_________________________________
Kortnúmer________________________________________Gildistími_______________/_______________
Dagsetning________________/_______________1994 Undirskrift:___________________________________________________
Sendist fyrir 15. október 1994 til:
Ferðaskrifstofu íslands hf, ráðstefnudeild, Skógarhlíð 18, 101 Reykjavík, sími 62 33 00, bréfsími: 62 58 95. Ekki
verður tekið við þátttökutilkynningum í síma.
Námskeið í handlækningum fyrir heimilislækna, II
Staður: Landspítalinn dagana 11. og 12. nóvember 1994
í samvinnu handlækningasviðs Landspítalans og fræðslunefndar Félags íslenskra heim-
ilislækna hefur verið ákveðið að bjóða til námskeiðs í handlækningum. Verkefnalistinn er
unninn í samvinnu við stjórn Félags íslenskra heimilislækna. Framsöguerindi verða ekki
lengri en helmingur hvers tíma, afgangur er ætlaður til umræðu, fyrirspurna og skoðana-
skipta.
Þátttökugjald krónur 5.000,- innifalið kaffi og matur. Þátttaka tilkynnist Gunnhildi í síma
60 13 30 (handlækningadeild Landspítalans) fyrir 1. nóvember 1994.