Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1994, Page 88

Læknablaðið - 15.10.1994, Page 88
428 LÆKNABLAÐIÐ 1994: 80 Kommunelægestilling pá Færöerne En stilling som kommunelæge i Suðuroyar Sunnara læknadömi er ledig til besættelse snarest. I distriktet er ansat 2 kommunelæger i fast stilling. Folketallet i distriktet, der udover Vágs kommune omfatter Porkeris, Hovs og Sumbiar kommuner, er ca. 2.800. Stillingen honoreres med fast mánedslön - i öjeblikket kr. 8.577,78. Herudover aflönning pr. ydelse efter overenskomst med de færöske sygekasser og for profylaktiske ydelser fra Föroya Landsstýri. Kommunelægebolig er til rádighed - evt. delvis möbleret. Rimelige udgifter til rejse for lægen og familie refunderes. Ansögninger om stillingen skal være landsstýret i hænde senest den 15. oktober 1994. Nærmere oplysninger om stillingen fás ved hendvendelse til Föroya Læknafe- lag, v/kommunelæge Andor Ellefsen, tlf. 29812233 eller Föroya Landsstýri, tlf. 298 11080. Ansögninger stiles til: Föroya Landsstýri, Postboks 64, FR-110 Tórshavn, Föroya Heilsuvernd starfsmanna 26. október til 30. nóvember 1994 að Sigtúni 1, Reykjavík Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félag íslenskra sjúkraþjálfara, Læknafélag íslands og Sálfræðingafélag íslands gangast fyrir námskeiði um heilsuvernd starfsmanna í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. Nám- skeiðið varir í fjóra tíma í viku eftir hádegi sex sinnum, eða 24 klukkustundir. Á námskeiðinu verður heilsuvernd starfsmanna kynnt fyrir fagfólki, sem hefur áður staðgóða þekkingu á heilbrigðissviði. Fjallað verður um heilsufarshættur á vinnustöðum, rætt um aðferðir og bent á hagnýtt fræðsluefni. Þátttaka tilkynnist Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands, í símum 69 49 23, 69 49 24, 69 49 25.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.